2005
Þetta ár hefur verið viðburðaríkt með meiru.
Erfingi á leiðinni, Eiki tæknifræðingur, gifting í mars og krónprinsessan fæðist í júlí.
Óhætt að segja að þetta hafi verið besta ár ævi minnar fram að þessu. Sóldís María er algjört yndi og ég nýt hverrar stundar með henni... og Eika líka ;o)
Takk æðislega fyrir allar frábæru stundirnar á árinu sem er að líða. Love ya
Knús
laugardagur, desember 31, 2005
fimmtudagur, desember 22, 2005
þriðjudagur, desember 20, 2005
Ó men...
...hvað ég er löt og léleg að blogga.
Ekki nóg með það að ég bloggi orðið sjaldan þá upp á síðkastið blogga ég orðið svo löng blogg, sem mér persónulegra leiðist. Hef alltaf verið svo hnitmiðuð í skrifum að það hefur háð mér í t.d. ritgerðasmíðum á minni skólagöngu. Veit ekki hvað er að gerast
Alla vega...
.. þá situr Eiki núna í síðasta prófinu sínu þessa önnina og verður svo í fríi til 1. feb!! Jibbííí!!!
Við Sóldís erum á leið niður í bæ og ég ætla að reyna að versla jólagjöfina hans Eika áður en hann hittir á okkur. Svo er bara tengdapabbi eftir, sem er hausverkurinn hver jól.
3 dagar í Ísland. 4 dagar til jóla!
...hvað ég er löt og léleg að blogga.
Ekki nóg með það að ég bloggi orðið sjaldan þá upp á síðkastið blogga ég orðið svo löng blogg, sem mér persónulegra leiðist. Hef alltaf verið svo hnitmiðuð í skrifum að það hefur háð mér í t.d. ritgerðasmíðum á minni skólagöngu. Veit ekki hvað er að gerast
Alla vega...
.. þá situr Eiki núna í síðasta prófinu sínu þessa önnina og verður svo í fríi til 1. feb!! Jibbííí!!!
Við Sóldís erum á leið niður í bæ og ég ætla að reyna að versla jólagjöfina hans Eika áður en hann hittir á okkur. Svo er bara tengdapabbi eftir, sem er hausverkurinn hver jól.
3 dagar í Ísland. 4 dagar til jóla!
sunnudagur, desember 11, 2005
Oooh La La La, It's the natural La that the Refugees Bring
Já óhætt að segja að við skemmtum okkur vel á Fugees!
Byrjaði að Wyclef, sem er by the way geðveikur entertainer, kom og hitaði upp flokkinn með m.a. Jump Around (House of Pain).
Ég hélt varla vatni yfir spenningi að sjá Lauryn Hill sem er í miklu uppáhaldi hjá mér en ó my god hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum!! Hún var í svo ÓGEÐSLEGA ljótum fötum að það eyðilagði næstum því fyrir okkur tónleikana.. ég varð bara að einbeita mér að horfa ekki á hana... ég meina það. Til að gefa dæmi þá var hún í svörtum háhæluðum skóm og hvítum sport sokkum!! Hvað er það?! Og restin var ekkert betri. Meira að segja hárkollan hennar var glötuð. ó men...
Þau byrjuðu reyndar svona lala þar sem fyrstu 2-3 lögin sungu þau öll í einu ofan í hvort annað en breyttist mjög fljótlega í frábært performans. Lögin voru flest í nýjum búningi, t.d. var No Woman No Cry mun rokkaðra en vanalega. Þau tóku líka nokkur lög af sóló plötunum sínum, m.a. 3 lög af plötunni hennar LH (That Thing, Lost Ones og Ex-Factor) mér til mikillar gleði. Hápunkturinn var þó þegar Killing Me Softly kom, eins og ég vissi svo sem fyrir fram :o)
Eins og áður kom fram var Wyclef þvílíkt flottur á sviðinu og stundum fannst manni eins og hann væri bara einn þar sem það fór lítið fyrir hinum 2. Hann kom líka upp í stúku og fór niður í áhorfendaskarann og sprellaði endalaust. Líka gaman að sjá hvað þau skemmtu sér vel, voru síbrosandi
Svo fórum við á Franz Ferdinand og skemmti mér ekki minna þar!
Fór með Eika, Dóra, Elínu og Guðjóni. Heiða stóra frænka var að passa.
Upphitunarbandið, Arctic Monkeys, voru mjög góðir og góð upphitun fyrir Franzarana. Þetta var í annað skipti sem ég sá FF. Sá þá á Roskilde í fyrra og voru þetta bestu tónleikar hátíðarinnar.
Þeir eru bara svo ógeðslega flottir. Doldið nördalegir en geðveikt töff. Söngvarinn og gítarleikarinn eru líka mjög skemmtilegir á sviði, flott múv.
Eiga orðið líka svo ógeðslega mikið af frábærum lögum. Við Elín tróðum okkur framar og svo ákvaðum við að hitta á strákana því prógrammið hlyti að verða bráðum búið en það komu hver slagarinn eftir öðrum og maður hugsaði alltaf "já þetta lag, auðvitað"
Alla vega... enduðu tónleikana á This Fire og ég flaug heim...
Jæja svo á morgun förum við í smá ferðalag til Horsens með kisu. Þar sem hún hittir Dahawk kærastann sinn. Hún verður þar í 3-5 daga og vonandi verður hún "kisa ekki ein" þegar hún kemur aftur :o)
Já óhætt að segja að við skemmtum okkur vel á Fugees!
Byrjaði að Wyclef, sem er by the way geðveikur entertainer, kom og hitaði upp flokkinn með m.a. Jump Around (House of Pain).
Ég hélt varla vatni yfir spenningi að sjá Lauryn Hill sem er í miklu uppáhaldi hjá mér en ó my god hvað ég varð fyrir miklum vonbrigðum!! Hún var í svo ÓGEÐSLEGA ljótum fötum að það eyðilagði næstum því fyrir okkur tónleikana.. ég varð bara að einbeita mér að horfa ekki á hana... ég meina það. Til að gefa dæmi þá var hún í svörtum háhæluðum skóm og hvítum sport sokkum!! Hvað er það?! Og restin var ekkert betri. Meira að segja hárkollan hennar var glötuð. ó men...
Þau byrjuðu reyndar svona lala þar sem fyrstu 2-3 lögin sungu þau öll í einu ofan í hvort annað en breyttist mjög fljótlega í frábært performans. Lögin voru flest í nýjum búningi, t.d. var No Woman No Cry mun rokkaðra en vanalega. Þau tóku líka nokkur lög af sóló plötunum sínum, m.a. 3 lög af plötunni hennar LH (That Thing, Lost Ones og Ex-Factor) mér til mikillar gleði. Hápunkturinn var þó þegar Killing Me Softly kom, eins og ég vissi svo sem fyrir fram :o)
Eins og áður kom fram var Wyclef þvílíkt flottur á sviðinu og stundum fannst manni eins og hann væri bara einn þar sem það fór lítið fyrir hinum 2. Hann kom líka upp í stúku og fór niður í áhorfendaskarann og sprellaði endalaust. Líka gaman að sjá hvað þau skemmtu sér vel, voru síbrosandi
Svo fórum við á Franz Ferdinand og skemmti mér ekki minna þar!
Fór með Eika, Dóra, Elínu og Guðjóni. Heiða stóra frænka var að passa.
Upphitunarbandið, Arctic Monkeys, voru mjög góðir og góð upphitun fyrir Franzarana. Þetta var í annað skipti sem ég sá FF. Sá þá á Roskilde í fyrra og voru þetta bestu tónleikar hátíðarinnar.
Þeir eru bara svo ógeðslega flottir. Doldið nördalegir en geðveikt töff. Söngvarinn og gítarleikarinn eru líka mjög skemmtilegir á sviði, flott múv.
Eiga orðið líka svo ógeðslega mikið af frábærum lögum. Við Elín tróðum okkur framar og svo ákvaðum við að hitta á strákana því prógrammið hlyti að verða bráðum búið en það komu hver slagarinn eftir öðrum og maður hugsaði alltaf "já þetta lag, auðvitað"
Alla vega... enduðu tónleikana á This Fire og ég flaug heim...
Jæja svo á morgun förum við í smá ferðalag til Horsens með kisu. Þar sem hún hittir Dahawk kærastann sinn. Hún verður þar í 3-5 daga og vonandi verður hún "kisa ekki ein" þegar hún kemur aftur :o)
mánudagur, desember 05, 2005
Jólagjöfin er ég og þú....
Já sjitt hvað ég hlakka til jólanna. Aðallega vegna þess að þá verður kallinn kominn í frí og hefur meira en mánuð til að dúllast með okkur mæðgum. Er orðin hundleið á þessu.
Fórum til Svíþjóðar í gær, s.s. við mæðgur ásamt Heiðu og Dóra. Eiki var auðvitað í skólanum. Þar hittum við á Malmø-búana Elínu Búa og Guðjón. Við þræddum flestar búðirnar í Malmø og var eitthvað verslað. Já og hún Vigdís Tryggvadóttir keypti á sig spariskó, sem er svo sem ekki frásögu færandi nema hvað að þeir voru með háum hæl!!! Já fyrsta skipti sem svoleiðis er verslað og varð Eiki mjög hissa þegar hann kom heim.
Við erum búin að vera að leita af kisukalli fyrir hana Alísu okkar. Óhætt að segja að hún sé að springa úr greddu. Gengur ekkert allt of vel, þar sem þeir verða nú að vera hreinræktaðir og óskyldir og helst nálægt Køben. Erum búin að finna 2 á Jótlandi en bara soldið vesen að fara þangað ein með hana og litlu skvís í lestinni.
Sóldís María hefur svo verið með einhverja mannafælu takta. Sem er ekkert allt of gott þar sem við Eiki eigum miða á Franz Ferdinand á föstudaginn og Heiða frænka ætlaði að passa. Svo var hún reyndar ótrúlega lítið hrædd um helgina og því er smá von enn að við komumst bæði. Heiða ætlar að koma annað kvöld að passa á meðan við Eiki troðum okkur í heimsókn hérna á kollegieinu. Smá test. Vona að það gangi upp. Þá fer Heiða bara í staðinn fyrir mig. Ekki get ég skikkað Eika til að vera heima þar sem hann fékk miðana í afmælisgjöf :o)
Reyndar er ég að fara ásamt Heiðu á Fugees tónleika í kvöld. Verður forvitnilegt að sjá. Hlakka svo til að sjá Lauryn Hill þar sem hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Fór reyndar á þau þegar þau voru á Íslandi ´97 en skemmti mér ekkert svo vel, þar sem ég var nýkomin úr aðgerð og félagsskapurinn fannst tónlistin þeirra ekkert skemmtileg.
Óver end át
Já sjitt hvað ég hlakka til jólanna. Aðallega vegna þess að þá verður kallinn kominn í frí og hefur meira en mánuð til að dúllast með okkur mæðgum. Er orðin hundleið á þessu.
Fórum til Svíþjóðar í gær, s.s. við mæðgur ásamt Heiðu og Dóra. Eiki var auðvitað í skólanum. Þar hittum við á Malmø-búana Elínu Búa og Guðjón. Við þræddum flestar búðirnar í Malmø og var eitthvað verslað. Já og hún Vigdís Tryggvadóttir keypti á sig spariskó, sem er svo sem ekki frásögu færandi nema hvað að þeir voru með háum hæl!!! Já fyrsta skipti sem svoleiðis er verslað og varð Eiki mjög hissa þegar hann kom heim.
Við erum búin að vera að leita af kisukalli fyrir hana Alísu okkar. Óhætt að segja að hún sé að springa úr greddu. Gengur ekkert allt of vel, þar sem þeir verða nú að vera hreinræktaðir og óskyldir og helst nálægt Køben. Erum búin að finna 2 á Jótlandi en bara soldið vesen að fara þangað ein með hana og litlu skvís í lestinni.
Sóldís María hefur svo verið með einhverja mannafælu takta. Sem er ekkert allt of gott þar sem við Eiki eigum miða á Franz Ferdinand á föstudaginn og Heiða frænka ætlaði að passa. Svo var hún reyndar ótrúlega lítið hrædd um helgina og því er smá von enn að við komumst bæði. Heiða ætlar að koma annað kvöld að passa á meðan við Eiki troðum okkur í heimsókn hérna á kollegieinu. Smá test. Vona að það gangi upp. Þá fer Heiða bara í staðinn fyrir mig. Ekki get ég skikkað Eika til að vera heima þar sem hann fékk miðana í afmælisgjöf :o)
Reyndar er ég að fara ásamt Heiðu á Fugees tónleika í kvöld. Verður forvitnilegt að sjá. Hlakka svo til að sjá Lauryn Hill þar sem hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Fór reyndar á þau þegar þau voru á Íslandi ´97 en skemmti mér ekkert svo vel, þar sem ég var nýkomin úr aðgerð og félagsskapurinn fannst tónlistin þeirra ekkert skemmtileg.
Óver end át
miðvikudagur, nóvember 30, 2005
föstudagur, nóvember 25, 2005
HP
Fór á Harry Potter 4 ásamt Heiðu og Dóra á miðvikudaginn. Skemmti mér konunglega. Mjög flott mynd. Mér finnst hann Ron Weasley (Rupert Grint) vera langbestur.
Talandi um HP þá kláraði ég nr. 6 í síðustu viku og var bara hálf pirruð eftir það. Fannst eins og ég hafi verið plötuð í öllum hinum 5 bókunum. Held samt að það verði eitthvað mega twist í nr. 7 í kringum það hvernig hún endaði. Jæja nóg um HP.
Það snjóar úti. Fyrsti snjórinn þennan veturinn og skítkalt. Er í svona "nenni ekki neinu" stuði og er ekki einu sinni búin að klæða mig og klukkan orðin hálf 3. Sit hérna í náttbuxunum og með hárið allt út í loftið.
Eigum von á Dóra í mat. Þeir eru svo að fara á Mugison í kvöld í Vega ásamt öllum hinum íslendingunum, fyrir utan mig og hinna barnanna. Ég er því barnapía í kvöld því Arnaldur litli ætlar að vera hjá okkur Sóldísi Maríu. Hann er rétt tæplega 1 árs. Vona bara að það eigi eftir að ganga vel.
Helgi framundan og 2 afmælisboð komin. Hlakka til.
Fór á Harry Potter 4 ásamt Heiðu og Dóra á miðvikudaginn. Skemmti mér konunglega. Mjög flott mynd. Mér finnst hann Ron Weasley (Rupert Grint) vera langbestur.
Talandi um HP þá kláraði ég nr. 6 í síðustu viku og var bara hálf pirruð eftir það. Fannst eins og ég hafi verið plötuð í öllum hinum 5 bókunum. Held samt að það verði eitthvað mega twist í nr. 7 í kringum það hvernig hún endaði. Jæja nóg um HP.
Það snjóar úti. Fyrsti snjórinn þennan veturinn og skítkalt. Er í svona "nenni ekki neinu" stuði og er ekki einu sinni búin að klæða mig og klukkan orðin hálf 3. Sit hérna í náttbuxunum og með hárið allt út í loftið.
Eigum von á Dóra í mat. Þeir eru svo að fara á Mugison í kvöld í Vega ásamt öllum hinum íslendingunum, fyrir utan mig og hinna barnanna. Ég er því barnapía í kvöld því Arnaldur litli ætlar að vera hjá okkur Sóldísi Maríu. Hann er rétt tæplega 1 árs. Vona bara að það eigi eftir að ganga vel.
Helgi framundan og 2 afmælisboð komin. Hlakka til.
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Ástand
Eiki er veikur, eiginlega bara fárveikur og ég og Sóldís María erum með kvef og hálsbólgu. Ég er orðin ekkert lítið þreytt á þessu heilsuleysi sem hefur verið að hrjá okkur. Annars er ég búin að leika einhleypa móðir síðustu daga. Brjálað að gera hjá Eika í skólanum og hefur verið að skríða upp í eftir að við mæðgur erum farnar að sofa og farinn áður enn við vöknum. Svo núna er hann það veikur að hann á eftir að koma lítið að Sóldísi. Held að þessi veikindi hans hafi eitthvað með það að gera að það sé búið að vera svona mikið álag á honum, alla vega ekki hjálpað til.
Hef verið að hugsa til Heiðu systir síðustu daga en hún er á Kúbu. Ó men hvað ég væri til í að vera á Kúbu núna! Djö öfunda ég hana. Það er sko farið að kólna hérna í DK, er að skifta frá hausti yfir í vetur. Ætla samt ekki að kvarta yfir veðrinu hér, búið að vera gott haust. Af hverju fer maður alltaf að tala um veðrið?!
Eiki er veikur, eiginlega bara fárveikur og ég og Sóldís María erum með kvef og hálsbólgu. Ég er orðin ekkert lítið þreytt á þessu heilsuleysi sem hefur verið að hrjá okkur. Annars er ég búin að leika einhleypa móðir síðustu daga. Brjálað að gera hjá Eika í skólanum og hefur verið að skríða upp í eftir að við mæðgur erum farnar að sofa og farinn áður enn við vöknum. Svo núna er hann það veikur að hann á eftir að koma lítið að Sóldísi. Held að þessi veikindi hans hafi eitthvað með það að gera að það sé búið að vera svona mikið álag á honum, alla vega ekki hjálpað til.
Hef verið að hugsa til Heiðu systir síðustu daga en hún er á Kúbu. Ó men hvað ég væri til í að vera á Kúbu núna! Djö öfunda ég hana. Það er sko farið að kólna hérna í DK, er að skifta frá hausti yfir í vetur. Ætla samt ekki að kvarta yfir veðrinu hér, búið að vera gott haust. Af hverju fer maður alltaf að tala um veðrið?!
sunnudagur, nóvember 06, 2005
...Ísland-Danmörk
Jæja þá er maður kominn aftur í Baunalandið. Reyndar löngu komin en bara búin að vera löt að skrifa.
Var frekar erfitt að kveðja föðurlandið og íbúa þess, en stutt í að við komum aftur :o)
Maður náði ekki að gera allt sem maður ætlaði sér frekar en fyrri daginn. Hitti samt sem flesta sem skiptir mestu máli.
Jæja hversdagslífið komið á fullt með bílaleysi, göngutúrum og mødregruppe.
Lilja náði svo loksins að koma frá sér barninu. Endaði með að hún var sett af stað. Til lykke með litla elsku Lilja, Eyjó, Bergdís og Magdalena. Hlakka mega til að heyra nafnið á prinsinum
Svo var hið umtalaða Sálarball í gærkvöldi. Veit ekki betur en fólk hafi skemmt sér vel og mér skilst að þeir hafi tekið Sódóma tvisvar... hmm! En alla vega ég var alveg laus við alla þörf fyrir að mæta á þetta ball og græt það ekki.
Úff andleysið er alveg að drepa mig þessa dagana ... ble...
Jæja þá er maður kominn aftur í Baunalandið. Reyndar löngu komin en bara búin að vera löt að skrifa.
Var frekar erfitt að kveðja föðurlandið og íbúa þess, en stutt í að við komum aftur :o)
Maður náði ekki að gera allt sem maður ætlaði sér frekar en fyrri daginn. Hitti samt sem flesta sem skiptir mestu máli.
Jæja hversdagslífið komið á fullt með bílaleysi, göngutúrum og mødregruppe.
Lilja náði svo loksins að koma frá sér barninu. Endaði með að hún var sett af stað. Til lykke með litla elsku Lilja, Eyjó, Bergdís og Magdalena. Hlakka mega til að heyra nafnið á prinsinum
Svo var hið umtalaða Sálarball í gærkvöldi. Veit ekki betur en fólk hafi skemmt sér vel og mér skilst að þeir hafi tekið Sódóma tvisvar... hmm! En alla vega ég var alveg laus við alla þörf fyrir að mæta á þetta ball og græt það ekki.
Úff andleysið er alveg að drepa mig þessa dagana ... ble...
þriðjudagur, október 25, 2005
Danmörk-Ísland...
Jæja þá erum við komin á klakann, reyndar fyrir 11 dögum síðan.
Úff hvað við erum búin að hafa það gott.... og gaman. Er búið að vera mikið að gera að heimsækja og fá fólk í heimsókn. Svo eru búnir að vera fullt af stórviðburðum.
Búi hélt upp á sextugs afmælið sitt kvöldið sem við komum.
Elín og Örn Ingi giftu sig svo á föstudaginn síðasta.
Og Sóldís María var svo skírð á sunnudaginn í sveitinni.
Áttum frábæran dag í gær þar sem Gunna og Grímur náðu í okkur og við skelltum okkur í kvennagönguna. Fórum svo á kaffihús og fengum okkur hressingu. Sóldís María svaf eins og engill allan tímann og vaknaði ekki fyrr en við vorum komin aftur í Fífó.
Annars vottar fyrir smá heimþrá til Íslands, svona Sóldísar vegna. Finn hvað hún er að fara á mis við ömmur og afana og alla hina. En við verðum þá bara rumpa þessum skólum af og drífa okkur á klakann.
En núna er ég komin með smá heimþrá til Danmerkur. Við Sóldís kvöddum nefnilega Eika í gærmorgun með tárum. Er farin að hlakka til að knúsa hann á sunnudaginn og Eiki fær eflaust stórt bros frá Sóldísi Maríu
Jæja þá erum við komin á klakann, reyndar fyrir 11 dögum síðan.
Úff hvað við erum búin að hafa það gott.... og gaman. Er búið að vera mikið að gera að heimsækja og fá fólk í heimsókn. Svo eru búnir að vera fullt af stórviðburðum.
Búi hélt upp á sextugs afmælið sitt kvöldið sem við komum.
Elín og Örn Ingi giftu sig svo á föstudaginn síðasta.
Og Sóldís María var svo skírð á sunnudaginn í sveitinni.
Áttum frábæran dag í gær þar sem Gunna og Grímur náðu í okkur og við skelltum okkur í kvennagönguna. Fórum svo á kaffihús og fengum okkur hressingu. Sóldís María svaf eins og engill allan tímann og vaknaði ekki fyrr en við vorum komin aftur í Fífó.
Annars vottar fyrir smá heimþrá til Íslands, svona Sóldísar vegna. Finn hvað hún er að fara á mis við ömmur og afana og alla hina. En við verðum þá bara rumpa þessum skólum af og drífa okkur á klakann.
En núna er ég komin með smá heimþrá til Danmerkur. Við Sóldís kvöddum nefnilega Eika í gærmorgun með tárum. Er farin að hlakka til að knúsa hann á sunnudaginn og Eiki fær eflaust stórt bros frá Sóldísi Maríu
fimmtudagur, október 13, 2005
Tomorrow
Jæja á morgun er það víst þegar við lendum á klakanum. Já klakanum! Það er kominn hávetur á Íslandi og ennþá sumar hérna í DK... eða næstum því. Alla vega peysuveður og mest allt ennþá grænt. Sóldís María fær þá alla vega að prófa hlýju fötin sín í smá tíma.
Verður að segjast að það sé mikil tilhlökkun í gangi ekki bara hjá okkur heldur líka hjá fólkinu heima... sver það, held að mamma sé að fara á límingunum :o) enda ekki skrítið þegar það er von á svona óvenjulega fallegu og skemmtilegu barni.... (snap out of it Vigdis!)
Frá einu óvenjulega fallegu og skemmtilegu barni yfir í annað. Þá var hann Sölvi Borgar Sig æskuvinur og félagi og María kærastan hans að eignast litla dóttur á sunnudaginn. Er víst voða lík Sölva. Til hamingju snúllur.
Já maður er bara næstum því orðin kvikmyndastjarna. Fyrir utan porno myndina sem var verið að taka upp hérna í garðinum í sumar veit ég um 3 aðrar kvikmyndatökur hérna í kring (ekki porn ath!). Síðast var núna á mán í götunni okkar. Greinilega verið að taka upp einhverja mynd sem á að gerast hérna í hverfinu okkar. Ég sá fullt af frægum dönskum leikurum (en því miður ekki Mads). Maður verður nú að vera duglegur í göngutúrunum og vonast eftir að maður lendi í bakgrunninum! hehehe já einmitt. Ekta ég að leitast eftir því....
Annars þá erum við að koma heim á morgun... verðum svo í Fífó á laugardaginn og Vesturbergi á sunnudaginn. Þetta eru einu plönin. Þannig ef þið viljið hitta á okkur endilega kíkja við. Við erum svo laus meira og minna alla vikuna, en þá eru náttúrulega allir í vinnunni. Næsta helgi er ansi strembin hjá okkur þar sem við erum að fara í ammmmæli og skírum svo á sun. Verið bara í bandi... sömu gömlu símanúmerin verða virk annars er alltaf hægt að hafa samband við okkur í foreldrahúsum
Knús og kossar og hlökkum til að sjá ykkur
Jæja á morgun er það víst þegar við lendum á klakanum. Já klakanum! Það er kominn hávetur á Íslandi og ennþá sumar hérna í DK... eða næstum því. Alla vega peysuveður og mest allt ennþá grænt. Sóldís María fær þá alla vega að prófa hlýju fötin sín í smá tíma.
Verður að segjast að það sé mikil tilhlökkun í gangi ekki bara hjá okkur heldur líka hjá fólkinu heima... sver það, held að mamma sé að fara á límingunum :o) enda ekki skrítið þegar það er von á svona óvenjulega fallegu og skemmtilegu barni.... (snap out of it Vigdis!)
Frá einu óvenjulega fallegu og skemmtilegu barni yfir í annað. Þá var hann Sölvi Borgar Sig æskuvinur og félagi og María kærastan hans að eignast litla dóttur á sunnudaginn. Er víst voða lík Sölva. Til hamingju snúllur.
Já maður er bara næstum því orðin kvikmyndastjarna. Fyrir utan porno myndina sem var verið að taka upp hérna í garðinum í sumar veit ég um 3 aðrar kvikmyndatökur hérna í kring (ekki porn ath!). Síðast var núna á mán í götunni okkar. Greinilega verið að taka upp einhverja mynd sem á að gerast hérna í hverfinu okkar. Ég sá fullt af frægum dönskum leikurum (en því miður ekki Mads). Maður verður nú að vera duglegur í göngutúrunum og vonast eftir að maður lendi í bakgrunninum! hehehe já einmitt. Ekta ég að leitast eftir því....
Annars þá erum við að koma heim á morgun... verðum svo í Fífó á laugardaginn og Vesturbergi á sunnudaginn. Þetta eru einu plönin. Þannig ef þið viljið hitta á okkur endilega kíkja við. Við erum svo laus meira og minna alla vikuna, en þá eru náttúrulega allir í vinnunni. Næsta helgi er ansi strembin hjá okkur þar sem við erum að fara í ammmmæli og skírum svo á sun. Verið bara í bandi... sömu gömlu símanúmerin verða virk annars er alltaf hægt að hafa samband við okkur í foreldrahúsum
Knús og kossar og hlökkum til að sjá ykkur
fimmtudagur, október 06, 2005
Sumar eða haust?
Það er svo frábært veður úti. Við Sóldís fórum í göngutúr og ég keypti mér slúður og settist á bekk á meðan sú litla svaf... yndislegt. Dýrka þennan tíma. Peysuveður og allir litirnir að koma fram í trjánum.
Jæja aðeins rúm vika í ísl. og var að telja það saman að síðan við vorum á klakanum síðast hafa fæðst 6 lítil kríli sem við eigum eftir að skoða og 2 á leiðinni sem við náum að sjá líka... sem sagt 8 stykki! Maður er sem sagt kominn á barneignaraldurinn. Og 3 kríli á leiðinni í byrjun næsta árs, sem við vitum af... jih
Það er svo frábært veður úti. Við Sóldís fórum í göngutúr og ég keypti mér slúður og settist á bekk á meðan sú litla svaf... yndislegt. Dýrka þennan tíma. Peysuveður og allir litirnir að koma fram í trjánum.
Jæja aðeins rúm vika í ísl. og var að telja það saman að síðan við vorum á klakanum síðast hafa fæðst 6 lítil kríli sem við eigum eftir að skoða og 2 á leiðinni sem við náum að sjá líka... sem sagt 8 stykki! Maður er sem sagt kominn á barneignaraldurinn. Og 3 kríli á leiðinni í byrjun næsta árs, sem við vitum af... jih
fimmtudagur, september 29, 2005
Í fréttum er þetta helst
Við Eiki fórum út á laugardaginn í fyrsta sinn síðan skvísan kom í heiminn. Heiða systir var að passa fyrir okkur. Fórum út að borða á ítalskan veitingastað og svo röltum við í átt að Tívolí þar sem við ætluðum að hitta Leiknismenn (voru að fagna að vera komnir upp um deild, Til hamingju) og aðra góða vini. Þetta gekk bara rosa vel og vorum við hin rólegustu enda ætlaði Heiða að hringja ef eitthvað væri að. Svo fékk ég sms og þegar ég tók símann úr töskunni minni hélt ég á Heiðu síma.... ó nó hugsaði ég og plís plís ekki vera með minn líka!!! Og ó jú minn sími líka í töskunni minni (eigum nefnilega eins síma). Smá panik braust út, aðallega í mér... ég hringdi beint í Emblu skólasystir mína sem býr á sama kollegie-i og ég. Fékk hana til að hlaupa yfir með símann sinn og leyfa Heiðu að hringja í mig. Embla, þessi elska, lánaði Heiðu bara símann allt kvöldið og við Eiki gátum róleg farið í Tívolí. Eftir 4 og hálfan tíma frá Solbakken var tími til kominn að fara heim og svaf sú stutta vært þegar við mættum á svæðið.
Er búin að horfa á 3 fótboltaleiki á 5 dögum og alla LOST seríuna á 2 og hálfum degi.... já ég veit allt of mikið sjónvarp og ekkert action... er hætt að hanga á netinu og ætla að taka til á meðan skvísan sefur. ble
Við Eiki fórum út á laugardaginn í fyrsta sinn síðan skvísan kom í heiminn. Heiða systir var að passa fyrir okkur. Fórum út að borða á ítalskan veitingastað og svo röltum við í átt að Tívolí þar sem við ætluðum að hitta Leiknismenn (voru að fagna að vera komnir upp um deild, Til hamingju) og aðra góða vini. Þetta gekk bara rosa vel og vorum við hin rólegustu enda ætlaði Heiða að hringja ef eitthvað væri að. Svo fékk ég sms og þegar ég tók símann úr töskunni minni hélt ég á Heiðu síma.... ó nó hugsaði ég og plís plís ekki vera með minn líka!!! Og ó jú minn sími líka í töskunni minni (eigum nefnilega eins síma). Smá panik braust út, aðallega í mér... ég hringdi beint í Emblu skólasystir mína sem býr á sama kollegie-i og ég. Fékk hana til að hlaupa yfir með símann sinn og leyfa Heiðu að hringja í mig. Embla, þessi elska, lánaði Heiðu bara símann allt kvöldið og við Eiki gátum róleg farið í Tívolí. Eftir 4 og hálfan tíma frá Solbakken var tími til kominn að fara heim og svaf sú stutta vært þegar við mættum á svæðið.
Er búin að horfa á 3 fótboltaleiki á 5 dögum og alla LOST seríuna á 2 og hálfum degi.... já ég veit allt of mikið sjónvarp og ekkert action... er hætt að hanga á netinu og ætla að taka til á meðan skvísan sefur. ble
þriðjudagur, september 27, 2005
Klukkið
1. Mig dreymir alveg fáranlega oft að ég sé úti í puplic með t.d. vinum á kaffihúsi og svo er einn sem segir “Nei heyrðu, Vigdís þú ert nakin!” og ég svona “æi, ohh, æi” og reyni svona aðeins að hylja mig en held bara áfram að vera á kaffihúsi
2. Ég heiti Vigdís Tryggvadóttir og ég er nammi-holic
3. Þegar ég kom fyrst til Danmörku þá þóttist ég vera svo góð í dönsku og hringdi á Domino´s til að panta pizzu. Eftir smá orðaskipti sagði gæinn eitthvað og ég þóttist vita hvað það væri og sagði “Og Cola” Hann:“Hvad!” Ég:“Cola, Coca Cola” Hann:”ER DET DIT NAVN??!”
4. Haustið ´99 lamaðist hálft andlitið á mér í ca. 3 vikur. Ekki er vitað með vissu af hverju
5. Ég sef eiginlega alltaf með opinn munninn
1. Mig dreymir alveg fáranlega oft að ég sé úti í puplic með t.d. vinum á kaffihúsi og svo er einn sem segir “Nei heyrðu, Vigdís þú ert nakin!” og ég svona “æi, ohh, æi” og reyni svona aðeins að hylja mig en held bara áfram að vera á kaffihúsi
2. Ég heiti Vigdís Tryggvadóttir og ég er nammi-holic
3. Þegar ég kom fyrst til Danmörku þá þóttist ég vera svo góð í dönsku og hringdi á Domino´s til að panta pizzu. Eftir smá orðaskipti sagði gæinn eitthvað og ég þóttist vita hvað það væri og sagði “Og Cola” Hann:“Hvad!” Ég:“Cola, Coca Cola” Hann:”ER DET DIT NAVN??!”
4. Haustið ´99 lamaðist hálft andlitið á mér í ca. 3 vikur. Ekki er vitað með vissu af hverju
5. Ég sef eiginlega alltaf með opinn munninn
mánudagur, september 19, 2005
Áfram FC Island
Haldiði að Eiki og co hafi bara ekki unnið klakamótið! Þetta var 20. mótið og fyrsta skipti sem FC Island kemur heim með bikarinn. Flott strákar. Og til að toppa þetta allt saman var Eiki Búa valinn leikmaður mótsins. Þannig minn maður var ansi sæll og þreyttur þegar hann kom heim í gærkvöldi.
Við Sóldís María ekkert lítið ánægðar með hann og að fá hann heim aftur
Haldiði að Eiki og co hafi bara ekki unnið klakamótið! Þetta var 20. mótið og fyrsta skipti sem FC Island kemur heim með bikarinn. Flott strákar. Og til að toppa þetta allt saman var Eiki Búa valinn leikmaður mótsins. Þannig minn maður var ansi sæll og þreyttur þegar hann kom heim í gærkvöldi.
Við Sóldís María ekkert lítið ánægðar með hann og að fá hann heim aftur
mánudagur, september 12, 2005
úff
hvað það er langt síðan ég bloggaði síðast. Andleysi og tímaleysi um að kenna.
Fengum Brynju, Trausta og Sölku Sól í heimsókn um helgina frá Aarhus. Var ekkert lítið huggulegt.
Alltaf verið að kveðja. Sverrir vinur Eika úr boltanum ásamt fjölskyldu var að flytja heim til Íslands í síðustu viku.
Æi annars er voða lítið að frétta. Við Sóldís María erum bara heima að dúlla okkur. Brjálað að gera hjá Eika og er því í skólanum alla daga allan daginn.
Svo er Eiki að fara á Klakamót (fótboltamót milli íslenskra fótboltafélaga í DK) næstu helgi í Aalborg og því verðum við einar heima alla helgina. Okkur Eika er báðum farið að kvíða fyrir :o)
Svo erum við orðin mjög spennt að fara heim til Íslands og monta okkur yfir litlu skvísunni okkar. Segi bara hér og nú að við getum ekki heimsótt alla. Þið verðið bara að koma að heimsækja okkur í Fífó eða V9. Hlökkum til að sjá ykkur
hvað það er langt síðan ég bloggaði síðast. Andleysi og tímaleysi um að kenna.
Fengum Brynju, Trausta og Sölku Sól í heimsókn um helgina frá Aarhus. Var ekkert lítið huggulegt.
Alltaf verið að kveðja. Sverrir vinur Eika úr boltanum ásamt fjölskyldu var að flytja heim til Íslands í síðustu viku.
Æi annars er voða lítið að frétta. Við Sóldís María erum bara heima að dúlla okkur. Brjálað að gera hjá Eika og er því í skólanum alla daga allan daginn.
Svo er Eiki að fara á Klakamót (fótboltamót milli íslenskra fótboltafélaga í DK) næstu helgi í Aalborg og því verðum við einar heima alla helgina. Okkur Eika er báðum farið að kvíða fyrir :o)
Svo erum við orðin mjög spennt að fara heim til Íslands og monta okkur yfir litlu skvísunni okkar. Segi bara hér og nú að við getum ekki heimsótt alla. Þið verðið bara að koma að heimsækja okkur í Fífó eða V9. Hlökkum til að sjá ykkur
fimmtudagur, september 01, 2005
Girls night out
Jæja maður ætlar bara að skella sér í bíó í kvöld með stelpunum. Ætlum að fara að sjá Crash. Hef heyrt að hún sé góð. Eiki ætlar að vera heima með litlu. Best að fara að mjólka....
Jæja maður ætlar bara að skella sér í bíó í kvöld með stelpunum. Ætlum að fara að sjá Crash. Hef heyrt að hún sé góð. Eiki ætlar að vera heima með litlu. Best að fara að mjólka....
laugardagur, ágúst 27, 2005
Hvað varð um sumarið?
Ji það er kominn 27. ágúst! Og sumarið að verða búið!
Eiki byrjar í skólanum aftur á mánudaginn og við Sóldís María verðum því einar heima virka daga. Það verður þvílík viðbrigði þar sem við erum orðnar svo vanar að hafa kallinn í kallfæri. Vorum einar heima einn dag í vikunni sem leið því að Eiki var í Malmö að hjálpa Elínu systir sinni að flytja. Eftir daginn skil ég ekki hvernig maður finnur tíma til að borða. Reyndar er Sóldís María svona Queen of Power Napping og sefur rosalega stutta dúra.
Annars erum við bara að reyna að njóta síðustu dagana sem Eiki er í fríi. Fórum niðri í bæ í gær á kaffihús. Ætluðum svo að rölta um bæinn en þá kom þessi úrhellis rigning og við flúðum inn á annað kaffihús. Hittum á Dóra og Friðsemd. Voða kósý
Ji það er kominn 27. ágúst! Og sumarið að verða búið!
Eiki byrjar í skólanum aftur á mánudaginn og við Sóldís María verðum því einar heima virka daga. Það verður þvílík viðbrigði þar sem við erum orðnar svo vanar að hafa kallinn í kallfæri. Vorum einar heima einn dag í vikunni sem leið því að Eiki var í Malmö að hjálpa Elínu systir sinni að flytja. Eftir daginn skil ég ekki hvernig maður finnur tíma til að borða. Reyndar er Sóldís María svona Queen of Power Napping og sefur rosalega stutta dúra.
Annars erum við bara að reyna að njóta síðustu dagana sem Eiki er í fríi. Fórum niðri í bæ í gær á kaffihús. Ætluðum svo að rölta um bæinn en þá kom þessi úrhellis rigning og við flúðum inn á annað kaffihús. Hittum á Dóra og Friðsemd. Voða kósý
fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Vísitölufjölskyldan
Hann Hlynur vinur okkar tók þessa mynd af okkur síðasta föstudag og setti á síðuna sína og skírði hana Vísitölufjölskyldan. Mér fannst þetta fyndið og varð að deila þessu með ykkur
Annars er allt gott að frétta af Solbakken. Það er komið sumar aftur í Köben og sólin farin að sýna sig. Reyndar er Eiki eitthvað slappur og sefur enn ásamt litlu skvís. Vona að ferðin á Parken á Danmark-England + bjór sé það sem er að plaga hann en ekki það að hann sé að fá þessa pest sem við vorum með í síðustu viku.
Hann Hlynur vinur okkar tók þessa mynd af okkur síðasta föstudag og setti á síðuna sína og skírði hana Vísitölufjölskyldan. Mér fannst þetta fyndið og varð að deila þessu með ykkur
Annars er allt gott að frétta af Solbakken. Það er komið sumar aftur í Köben og sólin farin að sýna sig. Reyndar er Eiki eitthvað slappur og sefur enn ásamt litlu skvís. Vona að ferðin á Parken á Danmark-England + bjór sé það sem er að plaga hann en ekki það að hann sé að fá þessa pest sem við vorum með í síðustu viku.
sunnudagur, ágúst 14, 2005
föstudagur, ágúst 12, 2005
Hitalaus
Jæja loksins hitalaus í morgun. Litla var strax orðin samkvæm sjálfri sér á þriðjudeginum en ég búin að vera mun lengur að ná mér.
Fyndið, mamma var að senda mér fyrr í vikunni myndir af mér síðan ég var á Sóldísar aldri og ég hélt fyrst að mamma hafi verið að senda mér myndir af henni, sá það bara á fötunum að þetta var ég. Djö vorum við líkar. Set þær kannski inn á síðuna hennar seinna.
Annars verð ég að segja þetta gott. Við erum að fá Hlyn í mat og sú litla vakandi og því þurfum við 4 hendur til að sinna öllum störfum. Yfir og út
Jæja loksins hitalaus í morgun. Litla var strax orðin samkvæm sjálfri sér á þriðjudeginum en ég búin að vera mun lengur að ná mér.
Fyndið, mamma var að senda mér fyrr í vikunni myndir af mér síðan ég var á Sóldísar aldri og ég hélt fyrst að mamma hafi verið að senda mér myndir af henni, sá það bara á fötunum að þetta var ég. Djö vorum við líkar. Set þær kannski inn á síðuna hennar seinna.
Annars verð ég að segja þetta gott. Við erum að fá Hlyn í mat og sú litla vakandi og því þurfum við 4 hendur til að sinna öllum störfum. Yfir og út
þriðjudagur, ágúst 09, 2005
Spítaladvöl
Haldiði ekki að sú litla hafi ekki verið veik í gær. Svaf allan daginn og vildi ekkert drekka. Grét svo öðru hvoru upp úr svefni og vildi alls ekki liggja niðri. Við Eiki vorum með hana á öxlinni allan daginn og héldum að hún væri með í maganum. Svo seinni partinn var hún komin með hita. Við hringdum í læknavaktina og læknirinn sem kom sendi okkur upp á Hvidovre Hospital vegna þess hvað hún væri lítil. Sagði samt að það væri ekkert alvarlegt á ferðinni.
Þegar þangað var komið var hún aðeins farin að hressast en þeir vildu halda okkur í nokkra tíma og sjá hvernig hitinn þróaðist hjá henni. Um 22 var hún svo mæld aftur og var með nokkrar kommur. Þannig það var ákveðið að við myndum gista yfir nóttina. Eiki var líka þar sem ég var sjálf farin að slappast all verulega. Sú litla svaf vel yfir nóttina og um morguninn var hún orðin hitalaus, sem betur fer, og við send heim. En um nóttina var ég komin með hita og er búin að vera veik í allan dag.
Við mæðgur náðum okkur sem sagt í einhverja flensu
Haldiði ekki að sú litla hafi ekki verið veik í gær. Svaf allan daginn og vildi ekkert drekka. Grét svo öðru hvoru upp úr svefni og vildi alls ekki liggja niðri. Við Eiki vorum með hana á öxlinni allan daginn og héldum að hún væri með í maganum. Svo seinni partinn var hún komin með hita. Við hringdum í læknavaktina og læknirinn sem kom sendi okkur upp á Hvidovre Hospital vegna þess hvað hún væri lítil. Sagði samt að það væri ekkert alvarlegt á ferðinni.
Þegar þangað var komið var hún aðeins farin að hressast en þeir vildu halda okkur í nokkra tíma og sjá hvernig hitinn þróaðist hjá henni. Um 22 var hún svo mæld aftur og var með nokkrar kommur. Þannig það var ákveðið að við myndum gista yfir nóttina. Eiki var líka þar sem ég var sjálf farin að slappast all verulega. Sú litla svaf vel yfir nóttina og um morguninn var hún orðin hitalaus, sem betur fer, og við send heim. En um nóttina var ég komin með hita og er búin að vera veik í allan dag.
Við mæðgur náðum okkur sem sagt í einhverja flensu
laugardagur, ágúst 06, 2005
Orðin þrjú + kisa
Jæja þá erum við orðin bara orðin þrjú eftir í kotinu þar sem mamma, pabbi og Arna fóru í dag aftur til Íslands. Verð að segja að það var bara vel erfitt að kveðja þau þar sem við vorum búin að hafa það svo notalegt síðustu vikur.
Svo vorum við að kveðja Tati og Agga líka, þar sem þau eru að flytja aftur til Íslands. Verður skrýtið þar sem við erum búin að vera mikið með þeim síðustu 2 ár og eigum við líka eftir að sakna þeirra mikið.
Og svo eru Lilja og Eyjó líka að fara heim eftir að við fengum þau í heimsókn til Köben í sumar.
Bara allir að fara!
En Dóri er nú reyndar að koma og verður í vetur.
En annars ekkert að frétta.
Engar fleirri porn-upptökur eða barnseignir.
Bara gúrkutíð.
Jæja þá erum við orðin bara orðin þrjú eftir í kotinu þar sem mamma, pabbi og Arna fóru í dag aftur til Íslands. Verð að segja að það var bara vel erfitt að kveðja þau þar sem við vorum búin að hafa það svo notalegt síðustu vikur.
Svo vorum við að kveðja Tati og Agga líka, þar sem þau eru að flytja aftur til Íslands. Verður skrýtið þar sem við erum búin að vera mikið með þeim síðustu 2 ár og eigum við líka eftir að sakna þeirra mikið.
Og svo eru Lilja og Eyjó líka að fara heim eftir að við fengum þau í heimsókn til Köben í sumar.
Bara allir að fara!
En Dóri er nú reyndar að koma og verður í vetur.
En annars ekkert að frétta.
Engar fleirri porn-upptökur eða barnseignir.
Bara gúrkutíð.
sunnudagur, júlí 31, 2005
Bannað börnum
Það er sko ACTION á Solbakken!
Pabbi var eitthvað að horfa út um gluggann á mannlífið fyrir utan Solbakken m.a. á einn mann sem var að slá með slátturorfi við runnana. Tekur hann þá eftir ungri konu, frekar gálulega klæddri koma og tala við hann. Pabba fannst hún vera frekar daðursleg og næsta sem hann sér er að hún tekur í hendurnar á honum og dregur hann bókstaflega bak við trén. Pabbi fór nú að hafa orð á þessu við okkur og var hann nokkuð viss um að hún hafi verið að draga hann á tálar en við héldum bara að hún hafi verið að benda honum á blett eða eitthvað sem mætti slá betur þar sem hann var kominn aftur skömmu seinna og hélt áfram að slá.
Nema hvað að Eiki er eitthvað að fylgjast með þessu og sér nákvæmlega það sama aftur! Hún kemur og talar eitthvað aðeins við hann og dregur hann svo bak við trén. Eika fannst líka eitthvað bogið við þetta og fara þeir pabbi að fylgjast eitthvað betur með þessu.
Gæinn kemur aftur 5 mín seinna og byrjar aftur að slá. Þá sjá pabbi og Eiki hana koma í þriðja skiptið og draga hann bak við trén með mjög daðurslegum hætti. Vorum við farin að finnast þetta frekar grunsamleg hegðun og fórum að spá í hvort hann væri svo illtilkippilegur eða hvað. Nema 5 mín seinna sjá þeir gæjann á milli trjánna að girða upp um sig!!! Og svo komu þau ekkert meir fram.
Þetta var hin undarlegasta hegðun. Við fórum svo út skömmu seinna og hittum á kunningja hérna fyrir utan og fórum eitthvað að hafa orð á þessu við þau. Haldiði ekki að þau hafi tekið eftir þessu líka og ekki nóg með það þá sáu þau kvikmyndatökulið líka! Jú hvað haldiði það var verið að taka upp klámmynd! Jújú bara PORN á Solbakken!!!
Þannig ef þið rekist á myndina "Gartneren" eða eitthvað álíka þá eru pabbi og Eiki gæjarnir á svölunum
Það er sko ACTION á Solbakken!
Pabbi var eitthvað að horfa út um gluggann á mannlífið fyrir utan Solbakken m.a. á einn mann sem var að slá með slátturorfi við runnana. Tekur hann þá eftir ungri konu, frekar gálulega klæddri koma og tala við hann. Pabba fannst hún vera frekar daðursleg og næsta sem hann sér er að hún tekur í hendurnar á honum og dregur hann bókstaflega bak við trén. Pabbi fór nú að hafa orð á þessu við okkur og var hann nokkuð viss um að hún hafi verið að draga hann á tálar en við héldum bara að hún hafi verið að benda honum á blett eða eitthvað sem mætti slá betur þar sem hann var kominn aftur skömmu seinna og hélt áfram að slá.
Nema hvað að Eiki er eitthvað að fylgjast með þessu og sér nákvæmlega það sama aftur! Hún kemur og talar eitthvað aðeins við hann og dregur hann svo bak við trén. Eika fannst líka eitthvað bogið við þetta og fara þeir pabbi að fylgjast eitthvað betur með þessu.
Gæinn kemur aftur 5 mín seinna og byrjar aftur að slá. Þá sjá pabbi og Eiki hana koma í þriðja skiptið og draga hann bak við trén með mjög daðurslegum hætti. Vorum við farin að finnast þetta frekar grunsamleg hegðun og fórum að spá í hvort hann væri svo illtilkippilegur eða hvað. Nema 5 mín seinna sjá þeir gæjann á milli trjánna að girða upp um sig!!! Og svo komu þau ekkert meir fram.
Þetta var hin undarlegasta hegðun. Við fórum svo út skömmu seinna og hittum á kunningja hérna fyrir utan og fórum eitthvað að hafa orð á þessu við þau. Haldiði ekki að þau hafi tekið eftir þessu líka og ekki nóg með það þá sáu þau kvikmyndatökulið líka! Jú hvað haldiði það var verið að taka upp klámmynd! Jújú bara PORN á Solbakken!!!
Þannig ef þið rekist á myndina "Gartneren" eða eitthvað álíka þá eru pabbi og Eiki gæjarnir á svölunum
fimmtudagur, júlí 28, 2005
Sóldís María Eiríksdóttir
Jæja þá er litla stelpan okkar komin með nafn!
Sóldís er sem sagt út í loftið og nafn sem einhvern veginn poppaði upp í hausinn á okkur strax á fyrsta kvöldi. Fyndið samt þar sem það var ekki efst á lista áður en hún fæddist en einhvern veginn það eina sem passaði við hana. María er svo í höfuðið á mömmu sem heitir Halla María en alltaf kölluð Maja að hennar nánustu. Mamma er búin að vera algjör stoð og stytta í þessu öllu saman og á svo innilega skilið að fá litla nöfnu :o)
Jæja þá er litla stelpan okkar komin með nafn!
Sóldís er sem sagt út í loftið og nafn sem einhvern veginn poppaði upp í hausinn á okkur strax á fyrsta kvöldi. Fyndið samt þar sem það var ekki efst á lista áður en hún fæddist en einhvern veginn það eina sem passaði við hana. María er svo í höfuðið á mömmu sem heitir Halla María en alltaf kölluð Maja að hennar nánustu. Mamma er búin að vera algjör stoð og stytta í þessu öllu saman og á svo innilega skilið að fá litla nöfnu :o)
laugardagur, júlí 23, 2005
HALLÓ HEIMUR
Fyrst langar mig bara til að þakka fyrir allar kveðjurnar, þið eruð dúllur
Jæja þá loksins kom hún og auðvitað var þetta stelpa! Þetta gekk rosa vel þegar það gekk. Var mjög lengi að byrja að fá útvíkkun en svo þegar hún var komin var hún fædd hálftíma seinna. Ljósmóðirin þurfti að hafa sig alla við til að undirbúa sig áður en hún tók á móti. En þetta voru 23 tímar í heildina
Annars gengur vel. Hún er reyndar búin að vera með eitthvað í maganum en gæti verið verra og svo tók hún við brjósti alveg um leið og svo kom mjólkin núna í nótt þannig maður er búinn að sofa sæll og glaður í mest allan dag
Við eigum voðalega bágt með að sjá hverjum hún líkist og svona, erum þó mest á því að efri hlutinn sé frá Eika og neðri frá mér en það kemur bara í ljós :)
Svo erum við ekki enn komin með nafn. Þetta er allt að koma og vonandi kemur það í ljós á næstu dögum
Við störtuðum barnalandssíðu fyrir ykkur sem heima sitja :) og er hún undir Krónprinsessa Eiríksdóttir
Jæja biðjum að heilsa frá Solbakken og hafið það sem allra best
Fyrst langar mig bara til að þakka fyrir allar kveðjurnar, þið eruð dúllur
Jæja þá loksins kom hún og auðvitað var þetta stelpa! Þetta gekk rosa vel þegar það gekk. Var mjög lengi að byrja að fá útvíkkun en svo þegar hún var komin var hún fædd hálftíma seinna. Ljósmóðirin þurfti að hafa sig alla við til að undirbúa sig áður en hún tók á móti. En þetta voru 23 tímar í heildina
Annars gengur vel. Hún er reyndar búin að vera með eitthvað í maganum en gæti verið verra og svo tók hún við brjósti alveg um leið og svo kom mjólkin núna í nótt þannig maður er búinn að sofa sæll og glaður í mest allan dag
Við eigum voðalega bágt með að sjá hverjum hún líkist og svona, erum þó mest á því að efri hlutinn sé frá Eika og neðri frá mér en það kemur bara í ljós :)
Svo erum við ekki enn komin með nafn. Þetta er allt að koma og vonandi kemur það í ljós á næstu dögum
Við störtuðum barnalandssíðu fyrir ykkur sem heima sitja :) og er hún undir Krónprinsessa Eiríksdóttir
Jæja biðjum að heilsa frá Solbakken og hafið það sem allra best
sunnudagur, júlí 17, 2005
fimmtudagur, júlí 14, 2005
Plús vika
Nákvæmlega ekkert að gerast. "Du er lukket og slukket" voru skilaboðin sem við fengum frá ljósmóðurinni í gær! Þannig allir rólegir, verður líklegast einhver bið enn og stefnir í gangsetningu í lok næstu viku.
Annars þá erum við Eiki að gera okkar besta í að hafa nóg að gera og svo kemur restin af Fífuhvammsgenginu á laugardaginn og ætti því að vera nóg af fjöri og spjalli!
Nákvæmlega ekkert að gerast. "Du er lukket og slukket" voru skilaboðin sem við fengum frá ljósmóðurinni í gær! Þannig allir rólegir, verður líklegast einhver bið enn og stefnir í gangsetningu í lok næstu viku.
Annars þá erum við Eiki að gera okkar besta í að hafa nóg að gera og svo kemur restin af Fífuhvammsgenginu á laugardaginn og ætti því að vera nóg af fjöri og spjalli!
þriðjudagur, júlí 12, 2005
sunnudagur, júlí 10, 2005
Plús þrír
Það var næstum því óbærilega heitt í gær enda sátum við bara dofin í garðinum. Það var yfir 30 stiga hiti og raki með og þetta verður víst svona eitthvað áfram og nær hámarki á þriðjudaginn. Náðum þó að fara og kaupa smá sumarklæðnað á okkur hjónin. Friðsemd og Jón komu svo seinni partinn og sátu dofin með okkur. Fórum svo inn um kvöldið og spiluðum Pictionary þar sem við Friðsemd RÚSTUÐUM strákunum!
Eigum svo von á Lilju, Eyjó og Magdalenu á eftir og spurning hvað við finnum upp á að gera.
Mamma kemur svo með kvöldfluginu í kvöld og nær því að sjá litlu stelpuna sína kasólétta eins og henni var búið að dreyma um... sagðist vera búin að gera samkomulag við krílið að það myndi bíða eftir ömmu sinni og því reikna ég með að það komi bara á morgun... eða það hlýtur að vera?
Don´t count on it!
Það var næstum því óbærilega heitt í gær enda sátum við bara dofin í garðinum. Það var yfir 30 stiga hiti og raki með og þetta verður víst svona eitthvað áfram og nær hámarki á þriðjudaginn. Náðum þó að fara og kaupa smá sumarklæðnað á okkur hjónin. Friðsemd og Jón komu svo seinni partinn og sátu dofin með okkur. Fórum svo inn um kvöldið og spiluðum Pictionary þar sem við Friðsemd RÚSTUÐUM strákunum!
Eigum svo von á Lilju, Eyjó og Magdalenu á eftir og spurning hvað við finnum upp á að gera.
Mamma kemur svo með kvöldfluginu í kvöld og nær því að sjá litlu stelpuna sína kasólétta eins og henni var búið að dreyma um... sagðist vera búin að gera samkomulag við krílið að það myndi bíða eftir ömmu sinni og því reikna ég með að það komi bara á morgun... eða það hlýtur að vera?
Don´t count on it!
laugardagur, júlí 09, 2005
Plús tveir
Vá hvað það er gott veður! Vorum úti að sóla okkur í 11 tíma í gær. Sátum bara úti í garði ásamt öðru Solbakken liði og enduðum svo með eina stóra grillveislu og gleði í gærkveldi. Ekkert smá ljúft líf. Allir komnir út aftur en við Eiki ætlum að skella okkur í bæinn og kaupa eitt stykki stuttbuxur á kallinn. Hann segir að þær gömlu hafi lent í þurrkaranum en í raun er hann bara búinn að safna í samúðarbumbu :)
Annars er ekkert að gerast í bumbumálum hjá mér og finnst mér þessi húsráð eitthvað að vera að bregðast!
Vá hvað það er gott veður! Vorum úti að sóla okkur í 11 tíma í gær. Sátum bara úti í garði ásamt öðru Solbakken liði og enduðum svo með eina stóra grillveislu og gleði í gærkveldi. Ekkert smá ljúft líf. Allir komnir út aftur en við Eiki ætlum að skella okkur í bæinn og kaupa eitt stykki stuttbuxur á kallinn. Hann segir að þær gömlu hafi lent í þurrkaranum en í raun er hann bara búinn að safna í samúðarbumbu :)
Annars er ekkert að gerast í bumbumálum hjá mér og finnst mér þessi húsráð eitthvað að vera að bregðast!
föstudagur, júlí 08, 2005
fimmtudagur, júlí 07, 2005
miðvikudagur, júlí 06, 2005
T minus one
Jæja The dagurinn rennur upp á morgun. Óhætt að segja að við hjónin séu orðin óþreyjufull á að bíða og líka bara forvitin að sjá þennan nýja einstakling. En það gæti dregist í allt að 2 vikur í viðbót... ÚFF
Fórum í 3 tíma göngutúr í dag til að reyna að hrista þetta barn út. Skelltum okkur í Søndermarken og svo í dýragarðinn. Verð að viðurkenna að ég var orðin dauð þegar við komum heim enda rotaðist í rúminu í klukkutíma. Svo verða öll trix tekin á næstu dögum :)
Jæja The dagurinn rennur upp á morgun. Óhætt að segja að við hjónin séu orðin óþreyjufull á að bíða og líka bara forvitin að sjá þennan nýja einstakling. En það gæti dregist í allt að 2 vikur í viðbót... ÚFF
Fórum í 3 tíma göngutúr í dag til að reyna að hrista þetta barn út. Skelltum okkur í Søndermarken og svo í dýragarðinn. Verð að viðurkenna að ég var orðin dauð þegar við komum heim enda rotaðist í rúminu í klukkutíma. Svo verða öll trix tekin á næstu dögum :)
laugardagur, júlí 02, 2005
Saturday
Jæja þá er maður formlega búinn að ná öllum prófunum á þessarri önn. Jafn glæsilegar einkunnir eins og vanalega :) Já já
Það er laugardagur og bongóblíða úti. Ætlum bara að tjilla á Solbakken í dag og svo koma Elín og Örn Ingi í grillaða hamborgara í kvöld. Ætli við spilum ekki svo einn krocket eða 2. Já æsifjör svona á laugardagskveldi.
Svo verður maður víst að njóta veðurblíðunnar um helgina þar sem það á að kólna í vikunni... alveg niður fyrir 20°C... sjitt
Jæja þá er maður formlega búinn að ná öllum prófunum á þessarri önn. Jafn glæsilegar einkunnir eins og vanalega :) Já já
Það er laugardagur og bongóblíða úti. Ætlum bara að tjilla á Solbakken í dag og svo koma Elín og Örn Ingi í grillaða hamborgara í kvöld. Ætli við spilum ekki svo einn krocket eða 2. Já æsifjör svona á laugardagskveldi.
Svo verður maður víst að njóta veðurblíðunnar um helgina þar sem það á að kólna í vikunni... alveg niður fyrir 20°C... sjitt
fimmtudagur, júní 30, 2005
Roskilde
Nú eru allir að flykkjast á Roskilde festivalið. Man á sama tíma í fyrra hringdi ég í Sölva vin minn sem var kominn á svæðið og heyrði ekki í honum fyrir þrumum og úrhellis rigningu. En við létum það ekki á okkur fá og skelltum okkur í lestina. En shit hvað það var gaman og VÁ hvað það var mikið af góðum böndum.
Þegar við Eiki komust að því að ég væri ólétt og fórum að reikna út hvenær við ættum von á krílinu fór ég á bömmer yfir því að missa af Roskilde festival ´05 en núna eftir að hafa séð prógrammið þá held ég hreinlega að ég hefði ekki týmt því að borga mér inn á Roskilde í ár. Finnst hljómsveitarlistinn lítt spennandi, höfðar alla vega ekki til mín...
... hugsa að við kíkjum í dýragarðinn í dag
Nú eru allir að flykkjast á Roskilde festivalið. Man á sama tíma í fyrra hringdi ég í Sölva vin minn sem var kominn á svæðið og heyrði ekki í honum fyrir þrumum og úrhellis rigningu. En við létum það ekki á okkur fá og skelltum okkur í lestina. En shit hvað það var gaman og VÁ hvað það var mikið af góðum böndum.
Þegar við Eiki komust að því að ég væri ólétt og fórum að reikna út hvenær við ættum von á krílinu fór ég á bömmer yfir því að missa af Roskilde festival ´05 en núna eftir að hafa séð prógrammið þá held ég hreinlega að ég hefði ekki týmt því að borga mér inn á Roskilde í ár. Finnst hljómsveitarlistinn lítt spennandi, höfðar alla vega ekki til mín...
... hugsa að við kíkjum í dýragarðinn í dag
þriðjudagur, júní 28, 2005
Ekkert nýtt svo sem
Við erum bara að dúlla okkur í fríi.
Reyndar sef ég ekki heila nótt þessa dagana, bæði vegna tíðra klósettferða og einnig vegna kláða. Er nefnilega með meðgöngutengdan kláða sem þýðir að mér klæjar alls staðar. Aðallega á bumbunni og höndum og fótum og... æi bara alls staðar. Þannig maður er hálf þreyttur og pirraður yfir þessu og eina lækningin virðist vera að eiga... þannig það er eins fallegt að ég fari ekki mikið fram yfir, geðheilsunnar vegna.
Ekkert plan fyrir daginn nema að fara í mat í kvöld til Magnúsar Baldurs, skólafélaga hans Eika, og frú. Ætli við förum ekki aðeins niður í bæ áður og fáum okkur ís
Við erum bara að dúlla okkur í fríi.
Reyndar sef ég ekki heila nótt þessa dagana, bæði vegna tíðra klósettferða og einnig vegna kláða. Er nefnilega með meðgöngutengdan kláða sem þýðir að mér klæjar alls staðar. Aðallega á bumbunni og höndum og fótum og... æi bara alls staðar. Þannig maður er hálf þreyttur og pirraður yfir þessu og eina lækningin virðist vera að eiga... þannig það er eins fallegt að ég fari ekki mikið fram yfir, geðheilsunnar vegna.
Ekkert plan fyrir daginn nema að fara í mat í kvöld til Magnúsar Baldurs, skólafélaga hans Eika, og frú. Ætli við förum ekki aðeins niður í bæ áður og fáum okkur ís
laugardagur, júní 25, 2005
föstudagur, júní 24, 2005
miðvikudagur, júní 22, 2005
Hreiðurgerð
Er ekki frá því að það sé komin smá hreiðurgerð í mína enda búin að skrúbba baðherbergið hátt og lágt, allar flísar og á fjórum fótum að skrúbba gólfið. Svo er mín líka búin að þrífa ísskápinn og frystinn. Er í pásu núna og er að spá í að skella mér í eldhúsinnréttinguna, þarf að taka hurðarnar í gegn í henni....
Er ekki frá því að það sé komin smá hreiðurgerð í mína enda búin að skrúbba baðherbergið hátt og lágt, allar flísar og á fjórum fótum að skrúbba gólfið. Svo er mín líka búin að þrífa ísskápinn og frystinn. Er í pásu núna og er að spá í að skella mér í eldhúsinnréttinguna, þarf að taka hurðarnar í gegn í henni....
sunnudagur, júní 19, 2005
Sunnudagsleti
Við Eiki skelltum okkur á 17. júní hátíðina í gær á Amager Strand. Vá hvað það var gott veður og nice. Heiða kom líka og lágum við eins og skötur á teppi að sóla okkur á meðan kallinn var að stússast í sölubásnum hjá íþróttafélaginu og skoppast í blaki.
Hittum fullt fullt af fallegu og frábæru fólki og var mikið spjallað og mikið étið að íslensku nammi og drukkið af malti.
Kallinn fór svo að skipuleggja eitthvað blakmót sem drógst heldur lengi og vorum við ekki farin af svæðinu fyrr en um 7 um kvöldið. Úff hvað mín var orðin þreytt.
Eftir stopp á Chili´s þar sem við tróðum í okkur bestu borgurum bæjarins fórum við heim þreytt, sólbrunnin og sæl eftir frábæran dag.
Í dag ætlum við ekki að gera neitt.
Við Eiki skelltum okkur á 17. júní hátíðina í gær á Amager Strand. Vá hvað það var gott veður og nice. Heiða kom líka og lágum við eins og skötur á teppi að sóla okkur á meðan kallinn var að stússast í sölubásnum hjá íþróttafélaginu og skoppast í blaki.
Hittum fullt fullt af fallegu og frábæru fólki og var mikið spjallað og mikið étið að íslensku nammi og drukkið af malti.
Kallinn fór svo að skipuleggja eitthvað blakmót sem drógst heldur lengi og vorum við ekki farin af svæðinu fyrr en um 7 um kvöldið. Úff hvað mín var orðin þreytt.
Eftir stopp á Chili´s þar sem við tróðum í okkur bestu borgurum bæjarins fórum við heim þreytt, sólbrunnin og sæl eftir frábæran dag.
Í dag ætlum við ekki að gera neitt.
föstudagur, júní 17, 2005
Hæ hó jibbí jei
Jú gleðilega Þjóðhátíð öll sömul. Var að furða mig á því að enginn væri inn á msn og spurði sjálfa mig hvort það þyrfti enginn að mæta í vinnu! En þið eruð víst löglega afsökuð. Maður er ekki alveg að fatta þetta svona hérna í útlöndunum. Við í Køben erum þó það heppin að fá 17. júní veðrið þar sem það rignir og rignir, skilst það sé fínt veður í Reykjavíkinni... puhh.
Stefnan er tekin á flatkökur með hangikjöti, kleinur og annað íslenskt góðgæti á Café Jónasi seinni partinn í dag en svo verður aðal þjóðhátíðin hjá okkur á morgun með húllum hæ á FemØren á Amager Strand. Lítur út fyrir 25 stiga hita og sól. Vonum að það standist og verði ekki eins og í fyrra, rigning og þrumuveður fyrri partinn og eina fólkið sem mætti var fólkið í sölutjöldunum.
Vorum að fá myndavélina í hús og verður hún tekin í notkun strax á morgun. Set inn eina bumbumynd við fyrsta tækifæri. Er enn að gráta það að hafa glatað myndunum af mér með slöngum og tarantulu í fanginu. En þið verðið bara að trúa mér:)
Jú gleðilega Þjóðhátíð öll sömul. Var að furða mig á því að enginn væri inn á msn og spurði sjálfa mig hvort það þyrfti enginn að mæta í vinnu! En þið eruð víst löglega afsökuð. Maður er ekki alveg að fatta þetta svona hérna í útlöndunum. Við í Køben erum þó það heppin að fá 17. júní veðrið þar sem það rignir og rignir, skilst það sé fínt veður í Reykjavíkinni... puhh.
Stefnan er tekin á flatkökur með hangikjöti, kleinur og annað íslenskt góðgæti á Café Jónasi seinni partinn í dag en svo verður aðal þjóðhátíðin hjá okkur á morgun með húllum hæ á FemØren á Amager Strand. Lítur út fyrir 25 stiga hita og sól. Vonum að það standist og verði ekki eins og í fyrra, rigning og þrumuveður fyrri partinn og eina fólkið sem mætti var fólkið í sölutjöldunum.
Vorum að fá myndavélina í hús og verður hún tekin í notkun strax á morgun. Set inn eina bumbumynd við fyrsta tækifæri. Er enn að gráta það að hafa glatað myndunum af mér með slöngum og tarantulu í fanginu. En þið verðið bara að trúa mér:)
sunnudagur, júní 12, 2005
Sól og sumar
Við Eiki erum ekki alveg að átta okkur á því að það sé komið sumar, erum meira í vorfíling.
Annars er það að frétta að ég var að skríða upp úr bólinu, núna klukkan hálf tólf, sem bara gerist ekki. Vigdís Tryggvadóttir sefur ekki lengur en til hálf ellefu... sama hversu seint að sofa hún fer. En í morgun sló ég met. Það hefur kannski eitthvað að segja að ég fór ekki að sofa fyrr en klukkan að verða 3 í nótt og er komin rúma 8 mánuði á leið. Eiki sefur reyndar enn en hann getur sofið heilu sólarhringana ef út í það er farið.
Ja hérna þetta var nú meiri fréttin... hef ég virkilega ekkert meira að segja...
Nei hugsa bara ekki. Við erum bara að dúlla okkur þessa dagana. Kaupa inn það sem vantar áður en að erfinginn kemur og hitta vini og kunningja. Og jú svo erum við búin að fara soldið og fá okkur Parad-is... mmmm... var ég búin að segja ykkur að það væri besti ís í heimi?
Við Eiki erum ekki alveg að átta okkur á því að það sé komið sumar, erum meira í vorfíling.
Annars er það að frétta að ég var að skríða upp úr bólinu, núna klukkan hálf tólf, sem bara gerist ekki. Vigdís Tryggvadóttir sefur ekki lengur en til hálf ellefu... sama hversu seint að sofa hún fer. En í morgun sló ég met. Það hefur kannski eitthvað að segja að ég fór ekki að sofa fyrr en klukkan að verða 3 í nótt og er komin rúma 8 mánuði á leið. Eiki sefur reyndar enn en hann getur sofið heilu sólarhringana ef út í það er farið.
Ja hérna þetta var nú meiri fréttin... hef ég virkilega ekkert meira að segja...
Nei hugsa bara ekki. Við erum bara að dúlla okkur þessa dagana. Kaupa inn það sem vantar áður en að erfinginn kemur og hitta vini og kunningja. Og jú svo erum við búin að fara soldið og fá okkur Parad-is... mmmm... var ég búin að segja ykkur að það væri besti ís í heimi?
fimmtudagur, júní 09, 2005
miðvikudagur, júní 08, 2005
Komin til lífs
Jæja þá er þessi próftörn lokið. Úff. Held hreinlega að ég hafi aldrei lært eins mikið og síðustu vikur. Ekki þannig að ég hafi þá brillerað í prófunum.. vildi að ég gæti sagt það, heldur vegna þess að allt var svo lengi að sígjast inn. Er hægt að kenna óléttunni um?
Annars þá fórum við Eiki beint eftir prófið mitt í gær á Parad-is... sem by the way er besti ís í heimi, og fengum okkur 3 STÓRAR kúlur....mmmmm. Svo var Parad-is það fyrsta sem ég hugsaði um þegar ég vaknaði í morgun... mmm... Er hægt að kenna óléttunni um það líka?
Jæja þá er þessi próftörn lokið. Úff. Held hreinlega að ég hafi aldrei lært eins mikið og síðustu vikur. Ekki þannig að ég hafi þá brillerað í prófunum.. vildi að ég gæti sagt það, heldur vegna þess að allt var svo lengi að sígjast inn. Er hægt að kenna óléttunni um?
Annars þá fórum við Eiki beint eftir prófið mitt í gær á Parad-is... sem by the way er besti ís í heimi, og fengum okkur 3 STÓRAR kúlur....mmmmm. Svo var Parad-is það fyrsta sem ég hugsaði um þegar ég vaknaði í morgun... mmm... Er hægt að kenna óléttunni um það líka?
föstudagur, maí 27, 2005
x4
Það hefur heldur betur bæst í fjölskylduna hjá okkur Eika í vikunni.
Á mánudaginn þá eignaðist Ösp frænka mín tvo litla stráka. Þeir voru heldur betur að drífa sig í heiminn þar sem það var ekki von á þeim fyrr en í lok júlí. Allir þó við góða heilsu miðað við aðstæður :)
Svo á þriðjudaginn eignaðist Elín frænka hans Eika tvö lítil kríli. Og allir við góða heilsu á þeim bænum líka :)
Til hamingju öll sömul
Annars kemst lítið annað en lærdómur að á þessum bæ
Það hefur heldur betur bæst í fjölskylduna hjá okkur Eika í vikunni.
Á mánudaginn þá eignaðist Ösp frænka mín tvo litla stráka. Þeir voru heldur betur að drífa sig í heiminn þar sem það var ekki von á þeim fyrr en í lok júlí. Allir þó við góða heilsu miðað við aðstæður :)
Svo á þriðjudaginn eignaðist Elín frænka hans Eika tvö lítil kríli. Og allir við góða heilsu á þeim bænum líka :)
Til hamingju öll sömul
Annars kemst lítið annað en lærdómur að á þessum bæ
þriðjudagur, maí 17, 2005
Hetja og aumingi
Stundum er maður bara fífl!
Dagurinn byrjaði ljúflega. Mæting í ZOO og "klappað" fullt af dýrum. Hápunkturinn var þegar ég hélt á RISA könguló (Tarantula) eða Fugleedderkop eins og Danirnir kalla þær (vegna þess þær geta veitt fugla). Algjör hetja. Náði fullt af góðum myndum... sem já ég vildi ég gæti sýnt ... en nei...
Haldiði ekki að auminginn ég hafi annað hvort gleymt fokkins myndavélinni í ZOO eða náð að láta stela henni af mér í strætó á leiðinni í skólann!!! Ég vona svo heitt að ég hafi gleymt henni í ZOO því við vorum á svona svæði sem er lokað fyrir almenning og því möguleiki á að hún skili sér en hef ekkert heyrt neitt frá þeim í dýragarðinum og er búin að hringja 3 til að athuga hvort þeir séu búnir að finna hana. Glæný myndavél... Canon Ixus 4o... gæti farið að gráta...
Stundum er maður bara fífl!
Dagurinn byrjaði ljúflega. Mæting í ZOO og "klappað" fullt af dýrum. Hápunkturinn var þegar ég hélt á RISA könguló (Tarantula) eða Fugleedderkop eins og Danirnir kalla þær (vegna þess þær geta veitt fugla). Algjör hetja. Náði fullt af góðum myndum... sem já ég vildi ég gæti sýnt ... en nei...
Haldiði ekki að auminginn ég hafi annað hvort gleymt fokkins myndavélinni í ZOO eða náð að láta stela henni af mér í strætó á leiðinni í skólann!!! Ég vona svo heitt að ég hafi gleymt henni í ZOO því við vorum á svona svæði sem er lokað fyrir almenning og því möguleiki á að hún skili sér en hef ekkert heyrt neitt frá þeim í dýragarðinum og er búin að hringja 3 til að athuga hvort þeir séu búnir að finna hana. Glæný myndavél... Canon Ixus 4o... gæti farið að gráta...
fimmtudagur, maí 12, 2005
Lærdómur
er það eina sem kemst að á þessum bæ eins og á fleirri bæjum á þessum árstíma.
Eiki er búinn að vera á fullu í verkefnaskilum þessa vikuna og er að læra langt fram eftir nóttu til að ná að klára. Sjálf er ég í verklegu í skólanum sem tekur vel á líkamlega og því lítil orka eftir fyrir próflesturinn.
Ji svo er ég að fara að gera svo skemmtilegt á þriðjudaginn. Þar sem er mæting í ZOO hérna í Kaupmannahöfn og fáum að skoða og meðhöndla svona exotisk dýr, þá meina ég t.d. slöngur og eðlur og köngulær og svoleiðis sem fólk hefur hugsanlega sem gæludýr heima hjá sér... fáum víst lítið að meðhöndla fíla og svoleiðis :(
Er ekki alveg viss hversu villt ég verð í þessu þar sem ég fæ hroll við tilhugsunina að sjá svona Tarantúlu-könguló... hvað þá að halda á einu svoleiðis... við ráðum víst hversu langt við förum en þetta er einstakt tækifæri að komast í nánd við svona dýr, sérstaklega ef maður fer að vinna við þetta á Íslandinu þar sem það eru "ekki" svona dýr þar.... vegna þess að það er bannað...
er það eina sem kemst að á þessum bæ eins og á fleirri bæjum á þessum árstíma.
Eiki er búinn að vera á fullu í verkefnaskilum þessa vikuna og er að læra langt fram eftir nóttu til að ná að klára. Sjálf er ég í verklegu í skólanum sem tekur vel á líkamlega og því lítil orka eftir fyrir próflesturinn.
Ji svo er ég að fara að gera svo skemmtilegt á þriðjudaginn. Þar sem er mæting í ZOO hérna í Kaupmannahöfn og fáum að skoða og meðhöndla svona exotisk dýr, þá meina ég t.d. slöngur og eðlur og köngulær og svoleiðis sem fólk hefur hugsanlega sem gæludýr heima hjá sér... fáum víst lítið að meðhöndla fíla og svoleiðis :(
Er ekki alveg viss hversu villt ég verð í þessu þar sem ég fæ hroll við tilhugsunina að sjá svona Tarantúlu-könguló... hvað þá að halda á einu svoleiðis... við ráðum víst hversu langt við förum en þetta er einstakt tækifæri að komast í nánd við svona dýr, sérstaklega ef maður fer að vinna við þetta á Íslandinu þar sem það eru "ekki" svona dýr þar.... vegna þess að það er bannað...
fimmtudagur, maí 05, 2005
miðvikudagur, maí 04, 2005
Sumarið er tíminn
Jæja það er komið sumar. Það var svo heitt í gær að ég var nær því að kafna. Fólk var farið að strippa og sólbaða sig hérna á túninu fyrir framan húsið okkar. Svo var rigning í dag en samt ennþá yfir 15 stiga hiti.
Heyrði í Heiðu í gær og var rosa gott hljóð í henni. Sagði að þetta væri búið að vera meira en frábært og var að segja mér þvílíkar ljónasögur, er sem sagt búin að sjá fullt af kisum. Er í Namibíu núna.
Annars er orðið svo fínt inni í svefnherbergi hjá okkur. Allt komið með sinn stað í hillum og skápum að ég tími varla að taka bækurnar úr hillunum til að lesa fyrir próf....
Jæja það er komið sumar. Það var svo heitt í gær að ég var nær því að kafna. Fólk var farið að strippa og sólbaða sig hérna á túninu fyrir framan húsið okkar. Svo var rigning í dag en samt ennþá yfir 15 stiga hiti.
Heyrði í Heiðu í gær og var rosa gott hljóð í henni. Sagði að þetta væri búið að vera meira en frábært og var að segja mér þvílíkar ljónasögur, er sem sagt búin að sjá fullt af kisum. Er í Namibíu núna.
Annars er orðið svo fínt inni í svefnherbergi hjá okkur. Allt komið með sinn stað í hillum og skápum að ég tími varla að taka bækurnar úr hillunum til að lesa fyrir próf....
laugardagur, apríl 30, 2005
IKEA
Skelltum okkur í IKEA seinni partinn og versluðum fullt af dóti. Þannig það verður púslað í kvöld! Jii hvað ég hlakka til!
Mæli með að síðunni hjá Heiðu systir... ótrúleg ævintýri
Annars er bara allt við það sama...
Skelltum okkur í IKEA seinni partinn og versluðum fullt af dóti. Þannig það verður púslað í kvöld! Jii hvað ég hlakka til!
Mæli með að síðunni hjá Heiðu systir... ótrúleg ævintýri
Annars er bara allt við það sama...
þriðjudagur, apríl 26, 2005
Er du træt?
Held að ég sé að komast á eitthvað þreytu tímabil núna. Var búin að heyra þetta með að óléttar konur væru svo oft þreyttar eftir langan dag en ekki eitthvað sem ég hef fundið fyrir.
En í gær þá steinsofnaði ég í yoga og vakti sjálfa mig með mínum eigin hrotum, sofnaði fyrir framan sjónvarpið (sem ég geri aldrei) rúmlega níu í gærkvöldi og svaf eins og steinn (fyrir utan 3 pissuferðir) í rúma 9 tíma í nótt.
Og svo núna held ég varla haus.
Ég sem er að gera mér vonir til að horfa á C.S.I sem byrjar klukkan 10 í kvöld.
Held að ég sé að komast á eitthvað þreytu tímabil núna. Var búin að heyra þetta með að óléttar konur væru svo oft þreyttar eftir langan dag en ekki eitthvað sem ég hef fundið fyrir.
En í gær þá steinsofnaði ég í yoga og vakti sjálfa mig með mínum eigin hrotum, sofnaði fyrir framan sjónvarpið (sem ég geri aldrei) rúmlega níu í gærkvöldi og svaf eins og steinn (fyrir utan 3 pissuferðir) í rúma 9 tíma í nótt.
Og svo núna held ég varla haus.
Ég sem er að gera mér vonir til að horfa á C.S.I sem byrjar klukkan 10 í kvöld.
Flashback
Tinna vinkona mín var að setja þetta inn á síðuna hjá sér og ég varð bara að gera það líka.
Við fimmtán ára Helluskvísur á leið á Skímóball sem þá var óþekkt lítil hljómsveit frá Selfossi. Þess má geta að við erum allar í eins pilsum (nema Heiðbjört sýnist mér), bara sitt hvor liturinn. Þetta eru svona pils úr sundbolaefni sem var voða mikið í tísku (alla vega á Hellu) og okkur fannst við megagellur!
Íris, Heiðbjört, Binna, Lilja, Vigdís og Tinna
...sem við náttúrulega vorum...
sunnudagur, apríl 24, 2005
Mömmó
Var með matarboð fyrir stelpurnar í gær í tilefni ammmælis (Gunna, Harpa, Friðsemd, Elín og Tati). Engin okkar var að drekka og allt voða rólegt. Við vorum líka með tvo litla stubba, Grímur Steinn hennar Gunnu og Benjamín hennar Hörpu, sem stálu alla athygli.
Svo er Grímur litli lasinn í dag. Hundleiðinlegt að koma til útlanda og vera svo bara lasinn. Þannig ég er að æfa mig og er ein heima með stubb. Eiki er farinn á kóræfingu og Gunna og Villi skelltu sér í dýragarðinn. Hingað til gengur mjög vel enda er hann búinn að sofa eiginlega allan tímann... sjáum til á eftir þegar hann vaknar:)
Var með matarboð fyrir stelpurnar í gær í tilefni ammmælis (Gunna, Harpa, Friðsemd, Elín og Tati). Engin okkar var að drekka og allt voða rólegt. Við vorum líka með tvo litla stubba, Grímur Steinn hennar Gunnu og Benjamín hennar Hörpu, sem stálu alla athygli.
Svo er Grímur litli lasinn í dag. Hundleiðinlegt að koma til útlanda og vera svo bara lasinn. Þannig ég er að æfa mig og er ein heima með stubb. Eiki er farinn á kóræfingu og Gunna og Villi skelltu sér í dýragarðinn. Hingað til gengur mjög vel enda er hann búinn að sofa eiginlega allan tímann... sjáum til á eftir þegar hann vaknar:)
fimmtudagur, apríl 21, 2005
Síðustu tímarnir
Jæja kvaddi Heiðu í gær. Við borðuðum hádegismat saman. Var kominn fiðringur í hana og svo þegar hún var að gera sig klára til að fara heyrðum við í útvarpinu að maður smitaður af Marburg-vírus (svipar til Ebóla-vírus), sem er búinn að drepa marga í Angóla, hafi "sloppið" inn í Suður-Afríku. Skemmtilegar fréttir svona rétt áður en maður leggur í hann:)
Á eftir að sakna hennar þó svo hún eigi bara eftir að vera í mánuð.
Jæja þá eru aðeins um 5 tímar eftir af vinnunni og VÁ hvað ég hlakka til að vera búin. Ekki af því að mér finnst svo leiðinlegt í vinnunni heldur finn að ég get bara ekki meir, líkamlega. Verður ljúft að fara í barneignarleyfi í HEILT ár og ekki nóg með það heldur líka á launum! Segið svo að það sé ekki gott að vinna fyrir NovoNordisk. Ég er líka búin að ákveða að ég ætla að enda með stæl og ætla að taka leigara á kostnað fyrirtækisins alla leið að Solbakken 14, og hafa hreina samvisku yfir því.
Lotte sem er að vinna með mér núna var svo sæt að hún kom með ís þar sem þetta væri síðasta vaktin mín og ekki hvaða ís sem er heldur Paradis-ís sem er uppáhalds ísinn minn enda bestur í heimi.
Þannig að hérna sit ég inn í svínahúsi með tærnar upp í loftið og japla á lakkrís-ís á meðan þessi orð eru rituð... mmmm... ljúft að vinna hjá Novo...
Jæja kvaddi Heiðu í gær. Við borðuðum hádegismat saman. Var kominn fiðringur í hana og svo þegar hún var að gera sig klára til að fara heyrðum við í útvarpinu að maður smitaður af Marburg-vírus (svipar til Ebóla-vírus), sem er búinn að drepa marga í Angóla, hafi "sloppið" inn í Suður-Afríku. Skemmtilegar fréttir svona rétt áður en maður leggur í hann:)
Á eftir að sakna hennar þó svo hún eigi bara eftir að vera í mánuð.
Jæja þá eru aðeins um 5 tímar eftir af vinnunni og VÁ hvað ég hlakka til að vera búin. Ekki af því að mér finnst svo leiðinlegt í vinnunni heldur finn að ég get bara ekki meir, líkamlega. Verður ljúft að fara í barneignarleyfi í HEILT ár og ekki nóg með það heldur líka á launum! Segið svo að það sé ekki gott að vinna fyrir NovoNordisk. Ég er líka búin að ákveða að ég ætla að enda með stæl og ætla að taka leigara á kostnað fyrirtækisins alla leið að Solbakken 14, og hafa hreina samvisku yfir því.
Lotte sem er að vinna með mér núna var svo sæt að hún kom með ís þar sem þetta væri síðasta vaktin mín og ekki hvaða ís sem er heldur Paradis-ís sem er uppáhalds ísinn minn enda bestur í heimi.
Þannig að hérna sit ég inn í svínahúsi með tærnar upp í loftið og japla á lakkrís-ís á meðan þessi orð eru rituð... mmmm... ljúft að vinna hjá Novo...
miðvikudagur, apríl 20, 2005
Ammmæli og Afríka
Takk fyrir allar afmæliskveðjurnar í gær. Sætt af ykkur öllum að muna, þar sem afmælisdagar eru bara til að gleyma.
Dagurinn var ljúfur. Við Eiki vorum bara að dúllast niðri í bæ og borðuðum úti allan daginn. Heiða slóst í för með okkur um kvöldmat.
Við vorum ekki síður að kveðja hana Heiðu skvísu þar sem hún er að fara í mánaðar ferðalag til suðurhluta Afríku í dag. Ótrúlega spennandi ferð. Hún flýgur fyrst til Johannesburg og þaðan til Victoria Falls í Zimbabwe. Þá liggur leið hennar í gegnum Botswana og Namibiu og þaðan niður Suður-Afríku. Hlakka til að sjá myndashowið úr þessarri ferð! Það verður vonandi hægt að fylgjast með ferðum hennar hér. Góða ferð ástin... knús
Takk fyrir allar afmæliskveðjurnar í gær. Sætt af ykkur öllum að muna, þar sem afmælisdagar eru bara til að gleyma.
Dagurinn var ljúfur. Við Eiki vorum bara að dúllast niðri í bæ og borðuðum úti allan daginn. Heiða slóst í för með okkur um kvöldmat.
Við vorum ekki síður að kveðja hana Heiðu skvísu þar sem hún er að fara í mánaðar ferðalag til suðurhluta Afríku í dag. Ótrúlega spennandi ferð. Hún flýgur fyrst til Johannesburg og þaðan til Victoria Falls í Zimbabwe. Þá liggur leið hennar í gegnum Botswana og Namibiu og þaðan niður Suður-Afríku. Hlakka til að sjá myndashowið úr þessarri ferð! Það verður vonandi hægt að fylgjast með ferðum hennar hér. Góða ferð ástin... knús
föstudagur, apríl 15, 2005
Vor
Það er komið vor í Kaupmannahöfn. Yndislegt. Þegar ég fór út í gær var nett rigning og sterkur gróðurilmur í loftinu. Týpískt vor.
Mér finnst þetta besti tími ársins ásamt hausti. Held það sé út af hitastiginu. Leiðist of heitt eða of kalt. Búið að vera á bilinu 10-15 gráður síðustu 2 vikur sem er svo passlegt.
Það er fátt eins dásamlegt og þegar það fer að grænka á vorin og þegar fallegu haustlitirnir brjótast fram.
Gleði gleði gleði
... held ég fari núna heim að sofa
Það er komið vor í Kaupmannahöfn. Yndislegt. Þegar ég fór út í gær var nett rigning og sterkur gróðurilmur í loftinu. Týpískt vor.
Mér finnst þetta besti tími ársins ásamt hausti. Held það sé út af hitastiginu. Leiðist of heitt eða of kalt. Búið að vera á bilinu 10-15 gráður síðustu 2 vikur sem er svo passlegt.
Það er fátt eins dásamlegt og þegar það fer að grænka á vorin og þegar fallegu haustlitirnir brjótast fram.
Gleði gleði gleði
... held ég fari núna heim að sofa
föstudagur, apríl 08, 2005
oj hvað ég er dugleg
Vaknaði klukkan hálf sjö í gærmorgun og þreif eldhúsinnréttinguna og endurskipulagði í skápana. Dreif mig svo í vinnuna og kláraði fyrstu yfirferð í lestrinum í Patologi á milli þess sem ég tók blóðprufur...
... en ekki eins dugleg og Ástrós og Gunni sem eignuðust frumburðinn sinn í gærkvöldi. Til hamingju með litla prinsinn. Knús
Vaknaði klukkan hálf sjö í gærmorgun og þreif eldhúsinnréttinguna og endurskipulagði í skápana. Dreif mig svo í vinnuna og kláraði fyrstu yfirferð í lestrinum í Patologi á milli þess sem ég tók blóðprufur...
... en ekki eins dugleg og Ástrós og Gunni sem eignuðust frumburðinn sinn í gærkvöldi. Til hamingju með litla prinsinn. Knús
miðvikudagur, apríl 06, 2005
Helgin og plús
Helgin var frábær í alla staði.
Tónleikarnir voru miklu betri en ég þorði að vona. Átti einhvern veginn von á því að Keane væru ekkert svo góðir á tónleikum en svo var alls ekki. Voru fullir af orku og hressleika og stemmningin í salnum var í hámarki. Rufus Wainwright var að hita upp fyrir þá og var þetta í fyrsta skipti sem ég heyrði í honum af ráði og var ég meira en hrifin... markmið að komast yfir eintak af disk með þessum manni.
Svo á laugardaginn vorum við með svona mini brúðkaupsveislu á Solbakken og virtist fólk skemmta sér vel... alla vega fóru síðustu gestir fyrst klukkan 5 og einn/ein náði að drepast eins og gengur og gerist í góðum partýjum... En djö var erfitt að hrista sig framúr um morguninn til að þrífa salinn sem við vorum með.
Svo var hittingur á Hovedbanen klukkan 14.00 og skellt sér á Bakken til að kíkja á Hlyn í safaríbúningnum í vinnunni. Ekki hægt að segja annað en að drengurinn hafi staðið sig vel en hálf sorglegt tæki sem hann er að vinna í.
Gummi, Valur og Hlynur komu svo í heimsókn um kvöldið og fóru ekki fyrr en langt genginn í 2 og sváfum við Eiki illa út daginn eftir enda algjörlega búin eftir viðburðaríka helgi.
Er í vinnunni núna og get ekki beðið eftir að klára þessa vaktasyrpu enda þá er ég hætt og komin í barneignarorlof! Reyndar er smá þrýstingur af yfirmönnum mínum að vinna soldið fram í maí en o my god hvað ég er ekki að meika það... enda ekki eins og um sé að ræða venjulegan vinnutíma... skilja þær ekki að það sé kannski ekki svo gott að vinna 20 tíma vaktir og vera með bumbuna út í loftið... nei ég verð að vera hörð enda ekki mitt vandamál að þær séu ekki búnar að hugsa út í að ráða aðra manneskju inn...
Helgin var frábær í alla staði.
Tónleikarnir voru miklu betri en ég þorði að vona. Átti einhvern veginn von á því að Keane væru ekkert svo góðir á tónleikum en svo var alls ekki. Voru fullir af orku og hressleika og stemmningin í salnum var í hámarki. Rufus Wainwright var að hita upp fyrir þá og var þetta í fyrsta skipti sem ég heyrði í honum af ráði og var ég meira en hrifin... markmið að komast yfir eintak af disk með þessum manni.
Svo á laugardaginn vorum við með svona mini brúðkaupsveislu á Solbakken og virtist fólk skemmta sér vel... alla vega fóru síðustu gestir fyrst klukkan 5 og einn/ein náði að drepast eins og gengur og gerist í góðum partýjum... En djö var erfitt að hrista sig framúr um morguninn til að þrífa salinn sem við vorum með.
Svo var hittingur á Hovedbanen klukkan 14.00 og skellt sér á Bakken til að kíkja á Hlyn í safaríbúningnum í vinnunni. Ekki hægt að segja annað en að drengurinn hafi staðið sig vel en hálf sorglegt tæki sem hann er að vinna í.
Gummi, Valur og Hlynur komu svo í heimsókn um kvöldið og fóru ekki fyrr en langt genginn í 2 og sváfum við Eiki illa út daginn eftir enda algjörlega búin eftir viðburðaríka helgi.
Er í vinnunni núna og get ekki beðið eftir að klára þessa vaktasyrpu enda þá er ég hætt og komin í barneignarorlof! Reyndar er smá þrýstingur af yfirmönnum mínum að vinna soldið fram í maí en o my god hvað ég er ekki að meika það... enda ekki eins og um sé að ræða venjulegan vinnutíma... skilja þær ekki að það sé kannski ekki svo gott að vinna 20 tíma vaktir og vera með bumbuna út í loftið... nei ég verð að vera hörð enda ekki mitt vandamál að þær séu ekki búnar að hugsa út í að ráða aðra manneskju inn...
föstudagur, apríl 01, 2005
Ísland-Danmark
Jæja þá er maður mættur aftur í baunalandið eftir yndislega dvöl á fróni. Óhætt að segja að þetta verður eftirminnileg ferð.
Enn og aftur náði ég engann veginn að gera allt sem ég hafði ætlað mér og hitta alla sem ég vildi en nenni ekki að afsaka mig.
Jæja hversdagsleikinn tekinn við hjá okkur Eika. Skóli og vinna. Ætlum þó að halda svona mini brúðkaupspartý um helgina fyrir vinina hérna í DK sem er reyndar orðið 30 manna partý og verður þar af leiðandi ekkert svo lítið.
Er að rembast í vinnunni en er búin að vera með svo mikinn hausverk eða eiginlega nett mígreni síðan í gærkvöldi og náði varla að sofa neitt í nótt vegna þess... var mjög nálægt því að fara heim en harkaði af mér en er samt að láta mig dreyma um að komast heim eftir rúman hálftíma eða þegar Tanja vaknar... það hlýtur að vera í lagi....
Litla krílið spriklar endalaust mikið sem er bara gaman. Vona samt að það líkist pabba sínum frekar og sé bara svona orkumikið heldur en mér. Pabbi minn vill nefnilega meina að ég hafi klárað alla orkuna í móðurkviði og ekki síst í fæðingunni og sé búin að vera orkulaus síðan. Það er hundleiðinlegt að vera svona orkulítil og stundum vildi ég óska að Eiki gæti smitað mig af þessarri þrotlausu orku sinni
Í kvöld er það svo Keane og Rufus Wainwright (ef heilsan leyfir) og á morgun fest... så de´ fest!
Jæja þá er maður mættur aftur í baunalandið eftir yndislega dvöl á fróni. Óhætt að segja að þetta verður eftirminnileg ferð.
Enn og aftur náði ég engann veginn að gera allt sem ég hafði ætlað mér og hitta alla sem ég vildi en nenni ekki að afsaka mig.
Jæja hversdagsleikinn tekinn við hjá okkur Eika. Skóli og vinna. Ætlum þó að halda svona mini brúðkaupspartý um helgina fyrir vinina hérna í DK sem er reyndar orðið 30 manna partý og verður þar af leiðandi ekkert svo lítið.
Er að rembast í vinnunni en er búin að vera með svo mikinn hausverk eða eiginlega nett mígreni síðan í gærkvöldi og náði varla að sofa neitt í nótt vegna þess... var mjög nálægt því að fara heim en harkaði af mér en er samt að láta mig dreyma um að komast heim eftir rúman hálftíma eða þegar Tanja vaknar... það hlýtur að vera í lagi....
Litla krílið spriklar endalaust mikið sem er bara gaman. Vona samt að það líkist pabba sínum frekar og sé bara svona orkumikið heldur en mér. Pabbi minn vill nefnilega meina að ég hafi klárað alla orkuna í móðurkviði og ekki síst í fæðingunni og sé búin að vera orkulaus síðan. Það er hundleiðinlegt að vera svona orkulítil og stundum vildi ég óska að Eiki gæti smitað mig af þessarri þrotlausu orku sinni
Í kvöld er það svo Keane og Rufus Wainwright (ef heilsan leyfir) og á morgun fest... så de´ fest!
sunnudagur, mars 20, 2005
sunnudagur, mars 13, 2005
föstudagur, mars 11, 2005
fimmtudagur, mars 10, 2005
Já nú er það kúkur!
Haldiði ekki að kallinn sé lagstur í rúmið með hita og hálsbólgu. Hann er svo slappur að hann hefur ekki einu sinni lyst á nammi!
Ég er skíthrædd við þetta þar sem ég er að heyra af fólki sem liggur með þessa pest í viku. Sem þýðir að ég þarf að verða veik NÚNA til að vera hress á laugardaginn eftir rúma viku þar sem ég hef enga trú á því að ég sleppi við þetta.
O my god
Haldiði ekki að kallinn sé lagstur í rúmið með hita og hálsbólgu. Hann er svo slappur að hann hefur ekki einu sinni lyst á nammi!
Ég er skíthrædd við þetta þar sem ég er að heyra af fólki sem liggur með þessa pest í viku. Sem þýðir að ég þarf að verða veik NÚNA til að vera hress á laugardaginn eftir rúma viku þar sem ég hef enga trú á því að ég sleppi við þetta.
O my god
þriðjudagur, mars 08, 2005
laugardagur, mars 05, 2005
föstudagur, mars 04, 2005
Vá
hvað tíminn getur verið lengi að líða. Held ég sé búin að horfa á öll myndbrotin á kvikmynd.is og lesa allar heimasíður hjá fólki sem ég kannast við. Svo ekki sé talað um allar síðurnar á barnaland.is og klukkan er bara 05:39.
Jæja ætla að úða í mig mat og annarri orku þar sem ég þarf að vera hress það sem eftir er af deginum... jújú
hvað tíminn getur verið lengi að líða. Held ég sé búin að horfa á öll myndbrotin á kvikmynd.is og lesa allar heimasíður hjá fólki sem ég kannast við. Svo ekki sé talað um allar síðurnar á barnaland.is og klukkan er bara 05:39.
Jæja ætla að úða í mig mat og annarri orku þar sem ég þarf að vera hress það sem eftir er af deginum... jújú
miðvikudagur, mars 02, 2005
þriðjudagur, mars 01, 2005
mánudagur, febrúar 28, 2005
And the winner is....
Já Million Dollar Baby var það gæskan. Djö er ég svekkt núna að hafa ekki náð að sjá hana fyrir kvöldið... eins og ég reyndi og reyndi í gær en tölvan var eitthvað að stríða.
Var annars sátt við útkomuna. Hefði viljað sjá Clive Owen eða Natalie Portman vinna því mér fannst þau frábær í Closer en Cate Blanchett stóð sig vel í The Aviator og mér skilst að Morgan Freeman hafi verið góður í Million Dollar Baby líka.
Annars var hátíðin bara fín. Ekki meira en það. Hafa verið betri og skemmtilegri. Ræðurnar voru svona lala. Engin sem stóð upp úr, nema brot og brot úr ræðum Hilary Swank, Jamie Foxx og Clint Eastwood.
Fannst reyndar ágæt tilraun hjá þeim að brjóta þetta upp og kynna nokkur verðlaunin í salnum með myndavélina á fólkinu sem er tilnefnt en varð frekar klaufalegt og leiðinlegt fyrir þessi 3-4 sem unnu að fá ekki að fara upp á sviðið... var ekki hægt að rétta þeim svo styttuna á sviðinu?
Fulltrúi okkar Íslendinga, Sigurjón Sighvatsson, sást vel í bakrunni þegar Jeremy Irons var að kynna, einmitt í miðjum salnum.
Mér hlakkað mest til að sjá Cris Rock og byrjaði hann mjög vel. En dalaði þegar leið á. Held líka að hann hafi ekki fengið eins mikinn tíma til að njóta sín eins og t.d. Billy Crystal hefur fengið síðustu ár. Var soldið svekkt yfir því. En hann var mjög beittur þessar fáu mínútur sem hann fékk og var ég mjög sátt við það.
Svo ég tali um kjólana og útlitið. Þá stóð Natalie Portman algjörlega upp úr. Hún er ótrúleg.
Meira vil ég ekki segja um það.
Já Million Dollar Baby var það gæskan. Djö er ég svekkt núna að hafa ekki náð að sjá hana fyrir kvöldið... eins og ég reyndi og reyndi í gær en tölvan var eitthvað að stríða.
Var annars sátt við útkomuna. Hefði viljað sjá Clive Owen eða Natalie Portman vinna því mér fannst þau frábær í Closer en Cate Blanchett stóð sig vel í The Aviator og mér skilst að Morgan Freeman hafi verið góður í Million Dollar Baby líka.
Annars var hátíðin bara fín. Ekki meira en það. Hafa verið betri og skemmtilegri. Ræðurnar voru svona lala. Engin sem stóð upp úr, nema brot og brot úr ræðum Hilary Swank, Jamie Foxx og Clint Eastwood.
Fannst reyndar ágæt tilraun hjá þeim að brjóta þetta upp og kynna nokkur verðlaunin í salnum með myndavélina á fólkinu sem er tilnefnt en varð frekar klaufalegt og leiðinlegt fyrir þessi 3-4 sem unnu að fá ekki að fara upp á sviðið... var ekki hægt að rétta þeim svo styttuna á sviðinu?
Fulltrúi okkar Íslendinga, Sigurjón Sighvatsson, sást vel í bakrunni þegar Jeremy Irons var að kynna, einmitt í miðjum salnum.
Mér hlakkað mest til að sjá Cris Rock og byrjaði hann mjög vel. En dalaði þegar leið á. Held líka að hann hafi ekki fengið eins mikinn tíma til að njóta sín eins og t.d. Billy Crystal hefur fengið síðustu ár. Var soldið svekkt yfir því. En hann var mjög beittur þessar fáu mínútur sem hann fékk og var ég mjög sátt við það.
Svo ég tali um kjólana og útlitið. Þá stóð Natalie Portman algjörlega upp úr. Hún er ótrúleg.
Meira vil ég ekki segja um það.
Oscarsfiðringur
Jæja aðeins tæpir 2 tímar í Óskarinn.
Síðan ég var 11 ára hef ég alltaf horft á Óskarinn fyrir utan þetta eina ár sem hann var ekki sýndur. Í byrjun voru miklar samningsviðræður við móður mína þar sem ég átti yfirleitt að mæta í skólann daginn eftir en náðum samkomulagi með því að ég færi að sofa um kvöldmat og vakna rétt fyrir Óskarinn.
Eina er að ég horfi yfirleitt á hann ein. Það nennir enginn að horfa á hann með mér. Þessi örfáu skipti sem ég hef náð að plata einhvern sofnar viðkomandi aðili alltaf innan við fyrsta klukkutímann og því lige meget.
Jæja ætla að horfa á rauða dregilinn og hlakka til... hlakka einna mest til að sjá Cris Rock í hlutverki hostins.
Nóttin er ung... god nat
Jæja aðeins tæpir 2 tímar í Óskarinn.
Síðan ég var 11 ára hef ég alltaf horft á Óskarinn fyrir utan þetta eina ár sem hann var ekki sýndur. Í byrjun voru miklar samningsviðræður við móður mína þar sem ég átti yfirleitt að mæta í skólann daginn eftir en náðum samkomulagi með því að ég færi að sofa um kvöldmat og vakna rétt fyrir Óskarinn.
Eina er að ég horfi yfirleitt á hann ein. Það nennir enginn að horfa á hann með mér. Þessi örfáu skipti sem ég hef náð að plata einhvern sofnar viðkomandi aðili alltaf innan við fyrsta klukkutímann og því lige meget.
Jæja ætla að horfa á rauða dregilinn og hlakka til... hlakka einna mest til að sjá Cris Rock í hlutverki hostins.
Nóttin er ung... god nat
laugardagur, febrúar 26, 2005
Hugmyndir?
Okkur vantar hugmyndir og meðmæli með góðum veitingastað á Íslandinu með kósý andrúmslofti og rómantísku yfirbragði.
Og svo vantar okkur að vita hvort einhver vissi um húsnæði sem stendur autt og ónotað aðfaranótt 20. mars sem við mættum brúka. Leiðinlegra að gista í foreldrahúsum eða á hóteli þar sem við þurfum að vera komin út fyrir 12.
Okkur vantar hugmyndir og meðmæli með góðum veitingastað á Íslandinu með kósý andrúmslofti og rómantísku yfirbragði.
Og svo vantar okkur að vita hvort einhver vissi um húsnæði sem stendur autt og ónotað aðfaranótt 20. mars sem við mættum brúka. Leiðinlegra að gista í foreldrahúsum eða á hóteli þar sem við þurfum að vera komin út fyrir 12.
föstudagur, febrúar 25, 2005
Föstudagur
Ég hlakka til (ekki mér, Vigdís mín) þegar föstudagurinn rennur upp. Strangt til tekið er kominn föstudagur en þar sem ég er í vinnunni og á eftir að fá minn 3 tíma svefn er hann ekki fyrr en eftir það.
Ég hlakka til að koma heim knúsa kisuna mína.
Ég hlakka til að sofna fyrir framan sjónvarpið.
Ég hlakka til að Eiki komi heim úr skólanum og stjani við mig....
...meira ætla ég ekki að gera þennan ágæta föstudag.
Ég hlakka til (ekki mér, Vigdís mín) þegar föstudagurinn rennur upp. Strangt til tekið er kominn föstudagur en þar sem ég er í vinnunni og á eftir að fá minn 3 tíma svefn er hann ekki fyrr en eftir það.
Ég hlakka til að koma heim knúsa kisuna mína.
Ég hlakka til að sofna fyrir framan sjónvarpið.
Ég hlakka til að Eiki komi heim úr skólanum og stjani við mig....
...meira ætla ég ekki að gera þennan ágæta föstudag.
miðvikudagur, febrúar 23, 2005
sunnudagur, febrúar 20, 2005
unchain my heart
Við Heiða skelltum okkur á Ray í gær og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Mæli samt með að viðkvæmar sálir fari ekki með maskara að sjá hana (eins og ég gerði). Ekki bara af því að hún sé soldið sorgleg heldur líka rosa sæt mynd. Ég skil líka núna af hverju allir eru að tapa sér yfir frammistöðu Jamie Foxx í þessarri mynd. Djö var hann góður og ég sver það á tímabili sá maður ekki mun á honum og Ray Charles. Þó svo ég sé ekki búin að sjá frammistöðu hinna leikarana þá set ég mína peninga á hann fyrir Óskarinn. Það verður maraþon hjá mér í vikunni að sjá allar þær helstu myndir sem koma að Óskarnum í ár fyrir næsta sunnudag.... byrjar núna!
Við Heiða skelltum okkur á Ray í gær og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Mæli samt með að viðkvæmar sálir fari ekki með maskara að sjá hana (eins og ég gerði). Ekki bara af því að hún sé soldið sorgleg heldur líka rosa sæt mynd. Ég skil líka núna af hverju allir eru að tapa sér yfir frammistöðu Jamie Foxx í þessarri mynd. Djö var hann góður og ég sver það á tímabili sá maður ekki mun á honum og Ray Charles. Þó svo ég sé ekki búin að sjá frammistöðu hinna leikarana þá set ég mína peninga á hann fyrir Óskarinn. Það verður maraþon hjá mér í vikunni að sjá allar þær helstu myndir sem koma að Óskarnum í ár fyrir næsta sunnudag.... byrjar núna!
sunnudagur, febrúar 13, 2005
Andvaka mær
Mér er svo illt í maganum að ég get ekki sofnað. Ég var í matarboði í gærkveldi og í kvöld og át svo mikið að ég er komin með þvílíkar magabólgur.
Stórfréttir vikunnar eru þær að við Eiki skelltum okkur í sónar á miðvikudaginn, þennan 19. vikna sónar eins og hann er kallaður. Magnað. Það leit út fyrir að vera að sóla sig, lá með báðar hendur upp fyrir haus. Annars var allt eins og það átti að vera, 10 fingur og 10 tær. Við erum bæði búin að vera með stórt bros síðan. Stoltir (verðandi) foreldrar hér á ferð.
Knús
Mér er svo illt í maganum að ég get ekki sofnað. Ég var í matarboði í gærkveldi og í kvöld og át svo mikið að ég er komin með þvílíkar magabólgur.
Stórfréttir vikunnar eru þær að við Eiki skelltum okkur í sónar á miðvikudaginn, þennan 19. vikna sónar eins og hann er kallaður. Magnað. Það leit út fyrir að vera að sóla sig, lá með báðar hendur upp fyrir haus. Annars var allt eins og það átti að vera, 10 fingur og 10 tær. Við erum bæði búin að vera með stórt bros síðan. Stoltir (verðandi) foreldrar hér á ferð.
Knús
sunnudagur, febrúar 06, 2005
Stundum...
.. verð ég svo andlaus þegar það kemur að því að blogga. Ekki af því að það sé ekkert að gerast heldur vegna þess að ég veit ekki hvað ég á að skrifa.
Annars þá voru mamma, pabbi og Arna að fara í loftið. Þau eru búin að vera hjá okkur síðan á miðvikudaginn. Búið að vera voða nice. Óhætt að segja að kisa skvísa hafi brætt hjörtu þeirra allra. Veit ekki hversu oft pabbi sagði hvað hún væri ógeðslega falleg, mamma gat ekki annað en knúsað hana inn á milli þrátt fyrir bullandi ofnæmi og Arna lék við hana allan daginn.
En í dag ætla ég að læra.
.. verð ég svo andlaus þegar það kemur að því að blogga. Ekki af því að það sé ekkert að gerast heldur vegna þess að ég veit ekki hvað ég á að skrifa.
Annars þá voru mamma, pabbi og Arna að fara í loftið. Þau eru búin að vera hjá okkur síðan á miðvikudaginn. Búið að vera voða nice. Óhætt að segja að kisa skvísa hafi brætt hjörtu þeirra allra. Veit ekki hversu oft pabbi sagði hvað hún væri ógeðslega falleg, mamma gat ekki annað en knúsað hana inn á milli þrátt fyrir bullandi ofnæmi og Arna lék við hana allan daginn.
En í dag ætla ég að læra.
mánudagur, janúar 31, 2005
Góð byrjun
Lærði svo margt nýtt í dag í skólanum í dag. Alltaf gaman að koma heim og finnast maður aðeins klárari en deginum áður.
Meðal annars lærði ég að aldursgreina hesta. Mér þótti það nokkuð merkilegt. Þetta eru reyndar ekki nein hrein vísindi og getur manni skeikað um 1-2 ár... en ef maður er glöggur ætti þetta að vera nokkuð rétt. Reyndar fara málin að flækjast allverulega þegar maður er með hest sem er eldri en 14 ára... þá er hann bara gamall. Þetta gekk bara nokkuð vel hjá mér og mínum hóp og skeikaði okkur bara um eitt ár á einum af þremur hestunum sem við kíktum á.
Annars þá erum við 3 í hóp að vinna saman og líst mér bara nokkuð vel á þær sem ég lenti með. Virðast vera voða nice sem er mikilvægt þegar maður er að vinna svona mikið með þeim.
Svo æfðum við okkur á að skoða einkenni hvers hest fyrir sig og skrifa niður. Þetta er mjög mikilvægt til að greina á milli hesta og til að vera 100% viss um að maður sé að vinna með rétta hestinn ef það er mögleiki á ruglingi.
Við kíktum líka á TPR (temperatur, puls og respiration) og fleirri almenna hluti. Maður verður víst að æfa og æfa að greina almenna líðan hjá dýrunum, því ekki geta þau sagt manni hvernig þau hafa það. Þetta hljómar ekki mjög flókið kannski en getur verið alveg ótrúlega erfitt, og tala ekki um ótrúlega mikilvægt að kunna að lesa "body language-ið".
En annars ætla ég að hella mér í lesturinn fyrir morgundaginn. ciao.
Lærði svo margt nýtt í dag í skólanum í dag. Alltaf gaman að koma heim og finnast maður aðeins klárari en deginum áður.
Meðal annars lærði ég að aldursgreina hesta. Mér þótti það nokkuð merkilegt. Þetta eru reyndar ekki nein hrein vísindi og getur manni skeikað um 1-2 ár... en ef maður er glöggur ætti þetta að vera nokkuð rétt. Reyndar fara málin að flækjast allverulega þegar maður er með hest sem er eldri en 14 ára... þá er hann bara gamall. Þetta gekk bara nokkuð vel hjá mér og mínum hóp og skeikaði okkur bara um eitt ár á einum af þremur hestunum sem við kíktum á.
Annars þá erum við 3 í hóp að vinna saman og líst mér bara nokkuð vel á þær sem ég lenti með. Virðast vera voða nice sem er mikilvægt þegar maður er að vinna svona mikið með þeim.
Svo æfðum við okkur á að skoða einkenni hvers hest fyrir sig og skrifa niður. Þetta er mjög mikilvægt til að greina á milli hesta og til að vera 100% viss um að maður sé að vinna með rétta hestinn ef það er mögleiki á ruglingi.
Við kíktum líka á TPR (temperatur, puls og respiration) og fleirri almenna hluti. Maður verður víst að æfa og æfa að greina almenna líðan hjá dýrunum, því ekki geta þau sagt manni hvernig þau hafa það. Þetta hljómar ekki mjög flókið kannski en getur verið alveg ótrúlega erfitt, og tala ekki um ótrúlega mikilvægt að kunna að lesa "body language-ið".
En annars ætla ég að hella mér í lesturinn fyrir morgundaginn. ciao.
þriðjudagur, janúar 25, 2005
Last week
Útskriftin hans Eika var á föstudeginum klukkan 9.30 (já ég veit ... alveg fáránlegur tími). Tengdó komu í heimsókn í tilefni útskriftar og voru í 6 daga hjá okkur. Annars dúlluðum við okkur í búðum og kaffihúsum og höfðum það huggulegt á Solbakken. Kisa var voða dugleg að leika við og hrekkja gestina enda dauðþreytt eftir vikuna og er búin (án gríns) að sofa í allan dag.
Við Eiki byrjum ekki í skólanum fyrr en á mánudaginn aftur og ætlum því að nota restina af vikunni til að heimsækja vinina sem við erum búin að "vanrækja" síðustu mánuði og slaka á fyrir átök næstu annar. Verður eflaust ekki átakalaust fyrir okkur þar sem Eiki er að byrja í nýjum skóla og ég verð í fullt af verklegum æfingum með bumbuna út í loftið.
Útskriftin hans Eika var á föstudeginum klukkan 9.30 (já ég veit ... alveg fáránlegur tími). Tengdó komu í heimsókn í tilefni útskriftar og voru í 6 daga hjá okkur. Annars dúlluðum við okkur í búðum og kaffihúsum og höfðum það huggulegt á Solbakken. Kisa var voða dugleg að leika við og hrekkja gestina enda dauðþreytt eftir vikuna og er búin (án gríns) að sofa í allan dag.
Við Eiki byrjum ekki í skólanum fyrr en á mánudaginn aftur og ætlum því að nota restina af vikunni til að heimsækja vinina sem við erum búin að "vanrækja" síðustu mánuði og slaka á fyrir átök næstu annar. Verður eflaust ekki átakalaust fyrir okkur þar sem Eiki er að byrja í nýjum skóla og ég verð í fullt af verklegum æfingum með bumbuna út í loftið.
miðvikudagur, janúar 19, 2005
5+1=6
Haldiði ekki að við Eiki séum búin að vera saman í 5 ár núna í dag 19. janúar. Svo áttum við jú 1 ár til góða frá því við vorum 17 ára og því eigum við á milli okkar hvorki meira né minna en 6 ár. Við ætlum að fagna því með því að fá tengdó í heimsókn og vonandi fáum við eitthvað gott að borða í kvöld.
Jújú svona er maður að verða gamall:) enda svo sem fínt þar sem erfinginn er á leiðinni. Ég er alltaf að gildna (aftur) en á jákvæðan hátt í þetta skiptið og hlakka til að verða stærri... þannig að ég lít út fyrir að vera ólétt, ekki bara með stóra bumbu.
Þolinmæði Vigdís... þolinmæði
Haldiði ekki að við Eiki séum búin að vera saman í 5 ár núna í dag 19. janúar. Svo áttum við jú 1 ár til góða frá því við vorum 17 ára og því eigum við á milli okkar hvorki meira né minna en 6 ár. Við ætlum að fagna því með því að fá tengdó í heimsókn og vonandi fáum við eitthvað gott að borða í kvöld.
Jújú svona er maður að verða gamall:) enda svo sem fínt þar sem erfinginn er á leiðinni. Ég er alltaf að gildna (aftur) en á jákvæðan hátt í þetta skiptið og hlakka til að verða stærri... þannig að ég lít út fyrir að vera ólétt, ekki bara með stóra bumbu.
Þolinmæði Vigdís... þolinmæði
sunnudagur, janúar 16, 2005
miðvikudagur, janúar 12, 2005
Á morgun
Eiki er að verja lokaverkefnið sitt í tæknifræðinni í fyrramálið. Ji hvað ég hlakka til og vona að allt gangi vel þar sem ég veit að hann er búinn að leggja ótrúlega mikla vinnu í þetta.
Annars er ég að vofast um hérna í vinnunni. Er frekar erfið vakt þar sem ég er að vinna með nýrri stelpu og gengur illa með einn af grísunum okkar. Sem sagt extra álag. Finn vel að ég er í engu líkamlegu ástandi til þess að standa 20 tíma vakt án þess að eitthvað gefi sig enda er ég að farast í bakinu.
En ætla að vera extra hress í fyrramálið og fara beint upp í skólann hans Eika og skála með honum og hópfélögum hans.
Ciao
Eiki er að verja lokaverkefnið sitt í tæknifræðinni í fyrramálið. Ji hvað ég hlakka til og vona að allt gangi vel þar sem ég veit að hann er búinn að leggja ótrúlega mikla vinnu í þetta.
Annars er ég að vofast um hérna í vinnunni. Er frekar erfið vakt þar sem ég er að vinna með nýrri stelpu og gengur illa með einn af grísunum okkar. Sem sagt extra álag. Finn vel að ég er í engu líkamlegu ástandi til þess að standa 20 tíma vakt án þess að eitthvað gefi sig enda er ég að farast í bakinu.
En ætla að vera extra hress í fyrramálið og fara beint upp í skólann hans Eika og skála með honum og hópfélögum hans.
Ciao
mánudagur, janúar 10, 2005
sunnudagur, janúar 09, 2005
lol
Vaknaði í nótt í við sjálfa mig í hláturskrampa. Mig var að dreyma einhverja þvælu þar sem Fífuhvammsgengið kom við sögu sem varð til þess að ég rifnaði úr hlátri. Vakti bæði Eika og kisu og þegar ég komst til meðvitunar, í hláturkrampa, voru þau bæði að stimra yfir mér. Held að Eiki hafi jafnvel haldið að ég hafi verið að gráta þar sem það er oft ekki skörp skil á milli hláturs og gráturs hjá mér. Svo ætlaði ég aldrei að hætta að hlæja. Fór meira að segja á fætur og á klósettið og allt en þurfti að stiðja mig við veggi því ég átti erfitt með gang vegna hláturs. Kom til baka og hló enn. Eika fannst þetta ekki eins fyndið og mér. Var kannski erfitt fyrir hann að sofna aftur með mig hlæjandi og hristandi rúmið.
Vaknaði í nótt í við sjálfa mig í hláturskrampa. Mig var að dreyma einhverja þvælu þar sem Fífuhvammsgengið kom við sögu sem varð til þess að ég rifnaði úr hlátri. Vakti bæði Eika og kisu og þegar ég komst til meðvitunar, í hláturkrampa, voru þau bæði að stimra yfir mér. Held að Eiki hafi jafnvel haldið að ég hafi verið að gráta þar sem það er oft ekki skörp skil á milli hláturs og gráturs hjá mér. Svo ætlaði ég aldrei að hætta að hlæja. Fór meira að segja á fætur og á klósettið og allt en þurfti að stiðja mig við veggi því ég átti erfitt með gang vegna hláturs. Kom til baka og hló enn. Eika fannst þetta ekki eins fyndið og mér. Var kannski erfitt fyrir hann að sofna aftur með mig hlæjandi og hristandi rúmið.
miðvikudagur, janúar 05, 2005
Upp frá dauðum
Er búin að endurheimta kallinn upp frá dauðum... eða upp frá lokaverkefninu. Reyndar er hann að verja verkefnið eftir viku og þarf að undirbúa það en ég fæ þó að sjá hann aðeins inn á milli. Verður ljúft þegar hann er búinn og við getum notið þess að vera í fríi saman það sem eftir er af janúar.
Annars er ég búin að gera lítið annað en ekki neitt.
Er búin að endurheimta kallinn upp frá dauðum... eða upp frá lokaverkefninu. Reyndar er hann að verja verkefnið eftir viku og þarf að undirbúa það en ég fæ þó að sjá hann aðeins inn á milli. Verður ljúft þegar hann er búinn og við getum notið þess að vera í fríi saman það sem eftir er af janúar.
Annars er ég búin að gera lítið annað en ekki neitt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)