laugardagur, júlí 02, 2005

Saturday

Jæja þá er maður formlega búinn að ná öllum prófunum á þessarri önn. Jafn glæsilegar einkunnir eins og vanalega :) Já já
Það er laugardagur og bongóblíða úti. Ætlum bara að tjilla á Solbakken í dag og svo koma Elín og Örn Ingi í grillaða hamborgara í kvöld. Ætli við spilum ekki svo einn krocket eða 2. Já æsifjör svona á laugardagskveldi.
Svo verður maður víst að njóta veðurblíðunnar um helgina þar sem það á að kólna í vikunni... alveg niður fyrir 20°C... sjitt

Engin ummæli: