mánudagur, janúar 10, 2005

Ohh

Það er hundleiðinlegt að vera í fríi þegar allir aðrir eru að vinna eða í skólanum. Geri lítið annað en að glápa út í loftið. Kannski ætti ég að lesa Almen Patologi í staðinn fyrir að kvarta!

Engin ummæli: