GLEÐILEG JÓL FRÁ SOLBAKKEN
laugardagur, desember 23, 2006
iMac
Jólin komu snemma hérna hjá okkur á Solbakken
Þetta er gripurinn. iMac varð fyrir valinu eftir margar vangaveltur og hópþrýsting :o)
Tölvan kom í fyrrakvöld en reyndar með vitlausri snúru og svo náðum við að redda því og var hún störtuð upp í gærkveldi.
Núna erum við Eiki eins og flestir voru fyrir ca. 10 árum. Setningar eins og "Hvernig stækkar maður gluggann" og "Hvernig hægri klikkar maður" hafa heyrst en þó erum við mun betri í dag en í gær og getum addað í favorites og svona eða Bookmark eins og við makkarar kjósum að kalla það :o)
En eins og þið sjáið komumst við alla vega inn á netið... og það er mikilvægast
En hvernig get ég bold-að headline-ið hjá mér? Næsta þraut....
Jólin komu snemma hérna hjá okkur á Solbakken
Þetta er gripurinn. iMac varð fyrir valinu eftir margar vangaveltur og hópþrýsting :o)
Tölvan kom í fyrrakvöld en reyndar með vitlausri snúru og svo náðum við að redda því og var hún störtuð upp í gærkveldi.
Núna erum við Eiki eins og flestir voru fyrir ca. 10 árum. Setningar eins og "Hvernig stækkar maður gluggann" og "Hvernig hægri klikkar maður" hafa heyrst en þó erum við mun betri í dag en í gær og getum addað í favorites og svona eða Bookmark eins og við makkarar kjósum að kalla það :o)
En eins og þið sjáið komumst við alla vega inn á netið... og það er mikilvægast
En hvernig get ég bold-að headline-ið hjá mér? Næsta þraut....
miðvikudagur, desember 20, 2006
Jólin jólin alls staðar
Ég hlakka alveg hryllilega mikið til jólanna!
Er eins og lítill krakki. Hlakka bara svo til að slappa af í nokkra daga án samviskubits eða kvíða. Njóta daganna með Eika og Sóldísi Maríu, þar sem það er erfiður mánuður framundan.
Við Eiki erum að fara núna á eftir að kaupa það síðasta í matinn og ætlum að baka og gera jólaísinn svo í kvöld. Annars er ég búin að kaupa allar jólagjafir en reyndar á Eiki eftir að kaupa mína, en það verður vonandi ekki mikið mál :o)
En hvað eigum við að gera um áramótin?
Ég hlakka alveg hryllilega mikið til jólanna!
Er eins og lítill krakki. Hlakka bara svo til að slappa af í nokkra daga án samviskubits eða kvíða. Njóta daganna með Eika og Sóldísi Maríu, þar sem það er erfiður mánuður framundan.
Við Eiki erum að fara núna á eftir að kaupa það síðasta í matinn og ætlum að baka og gera jólaísinn svo í kvöld. Annars er ég búin að kaupa allar jólagjafir en reyndar á Eiki eftir að kaupa mína, en það verður vonandi ekki mikið mál :o)
En hvað eigum við að gera um áramótin?
miðvikudagur, desember 13, 2006
Úff
Fyrir ykkur sem ekki vita þá er ég með gervitönn, s.s. önnur framtönnin í efri góm. Frá 1 árs og til 14 ára var ég alltaf með stórt gat í efri góm og muna eflaust þeir sem þekkja mig lengst vel eftir mér þannig. Frá ca. 5 ára aldri og til 18 ára aldurs var ég í reglulegri meðferð hjá hinum ýmsum tannfræðisérfræðingum eða þar til ég fékk implant.
Þvílíkt frelsi.
Fyrir ca. 3 vikum vorum við Sóldís að leika og í hita leiksins sló hún höfuðið beint á framtennurnar mínar! Og svo núna í vikunni var ég hjá sérfræðingi sem sagði mér að hluti af tönninni minni væri ónýt og ég þarf að fá nýja. Smá bakslag í bókhaldinu.
En þetta eru bara peningar...
Fyrir ykkur sem ekki vita þá er ég með gervitönn, s.s. önnur framtönnin í efri góm. Frá 1 árs og til 14 ára var ég alltaf með stórt gat í efri góm og muna eflaust þeir sem þekkja mig lengst vel eftir mér þannig. Frá ca. 5 ára aldri og til 18 ára aldurs var ég í reglulegri meðferð hjá hinum ýmsum tannfræðisérfræðingum eða þar til ég fékk implant.
Þvílíkt frelsi.
Fyrir ca. 3 vikum vorum við Sóldís að leika og í hita leiksins sló hún höfuðið beint á framtennurnar mínar! Og svo núna í vikunni var ég hjá sérfræðingi sem sagði mér að hluti af tönninni minni væri ónýt og ég þarf að fá nýja. Smá bakslag í bókhaldinu.
En þetta eru bara peningar...
miðvikudagur, desember 06, 2006
Tímamót
Sökum anna hef ég sagt upp vinnunni hjá NovoNordisk.
Fyrir ykkur sem ekki vita það nú þegar þá er NN er besta fyrirtæki í heimi og var þetta því mjög erfið ákvörðun.
Nú er ég að vinna síðustu vaktina sem ég vinn með Hörpu vinkonu and my mentor hjá NN. Í tilefni þess gúffuðum við í okkur Paradis-ís, sem fyrir tilviljun er best ís í heimi... hef ég einhvern tíma sagt þetta áður?!
Sökum anna hef ég sagt upp vinnunni hjá NovoNordisk.
Fyrir ykkur sem ekki vita það nú þegar þá er NN er besta fyrirtæki í heimi og var þetta því mjög erfið ákvörðun.
Nú er ég að vinna síðustu vaktina sem ég vinn með Hörpu vinkonu and my mentor hjá NN. Í tilefni þess gúffuðum við í okkur Paradis-ís, sem fyrir tilviljun er best ís í heimi... hef ég einhvern tíma sagt þetta áður?!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)