fimmtudagur, júlí 14, 2005

Plús vika

Nákvæmlega ekkert að gerast. "Du er lukket og slukket" voru skilaboðin sem við fengum frá ljósmóðurinni í gær! Þannig allir rólegir, verður líklegast einhver bið enn og stefnir í gangsetningu í lok næstu viku.
Annars þá erum við Eiki að gera okkar besta í að hafa nóg að gera og svo kemur restin af Fífuhvammsgenginu á laugardaginn og ætti því að vera nóg af fjöri og spjalli!

Engin ummæli: