föstudagur, júní 24, 2005

Úff

hvað það er heitt. Ætla samt ekki að kvarta því maður er alltaf að væla að maður vilji sól og svo þegar sólin kemur er maður farinn að væla yfir hita. En heitt er það.
Erum bara að dúlla okkur við tiltekt, versla og borða ís.

Engin ummæli: