laugardagur, júlí 09, 2005

Plús tveir

Vá hvað það er gott veður! Vorum úti að sóla okkur í 11 tíma í gær. Sátum bara úti í garði ásamt öðru Solbakken liði og enduðum svo með eina stóra grillveislu og gleði í gærkveldi. Ekkert smá ljúft líf. Allir komnir út aftur en við Eiki ætlum að skella okkur í bæinn og kaupa eitt stykki stuttbuxur á kallinn. Hann segir að þær gömlu hafi lent í þurrkaranum en í raun er hann bara búinn að safna í samúðarbumbu :)
Annars er ekkert að gerast í bumbumálum hjá mér og finnst mér þessi húsráð eitthvað að vera að bregðast!

Engin ummæli: