fimmtudagur, mars 10, 2005

Já nú er það kúkur!

Haldiði ekki að kallinn sé lagstur í rúmið með hita og hálsbólgu. Hann er svo slappur að hann hefur ekki einu sinni lyst á nammi!
Ég er skíthrædd við þetta þar sem ég er að heyra af fólki sem liggur með þessa pest í viku. Sem þýðir að ég þarf að verða veik NÚNA til að vera hress á laugardaginn eftir rúma viku þar sem ég hef enga trú á því að ég sleppi við þetta.
O my god

Engin ummæli: