Hitalaus
Jæja loksins hitalaus í morgun. Litla var strax orðin samkvæm sjálfri sér á þriðjudeginum en ég búin að vera mun lengur að ná mér.
Fyndið, mamma var að senda mér fyrr í vikunni myndir af mér síðan ég var á Sóldísar aldri og ég hélt fyrst að mamma hafi verið að senda mér myndir af henni, sá það bara á fötunum að þetta var ég. Djö vorum við líkar. Set þær kannski inn á síðuna hennar seinna.
Annars verð ég að segja þetta gott. Við erum að fá Hlyn í mat og sú litla vakandi og því þurfum við 4 hendur til að sinna öllum störfum. Yfir og út
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli