sunnudagur, ágúst 14, 2005

Danmörk-Ísland-Danmörk

Gleymi svo að segja ykkur að við erum að fara til Íslands í október. Komum öll þrjú á klakann þann 14. og svo fer Eiki aftur til DK að stúdera 24. en við mæðgur förum ekki fyrr en 30.
Hlakka til að sjá ykkur. Það eru líka svo mikið af nýjum krílum til að skoða.

Engin ummæli: