Fjölskyldulíf?
Jæja þá er komið að því.
Er að fara í 2 verkleg og 2 munnleg próf á næstu 3 dögum.
Ég er ekki búin að vera heima hjá mér í marga daga núna og rétt hitt þau á morgnana, áður en ég læði mér út aftur.
Núna er ég að fara til Jótlands og kem aftur annað kvöld. Vonandi með bros á vör og tilbúin í næsta slag.
Fimmtudaginn kl. 12 verð ég hamingjusöm kona. Hvort sem verður Bestået eða Ikke Bestået.
laugardagur, október 20, 2007
þriðjudagur, október 09, 2007
Ég...
...mana fólk að dilla sér ekki þegar það hlustar á þetta lag.
Kannski er það bara ég en það er eitthvað við þetta lag.
Annað lag sem fær mig til að dilla mér við heimilisstörfin er þetta.
Fyndið hvað sum lög virka misjafnt á mann.
Til eru lög sem fá mann bara til að stoppa allt og syngja með, með fullri innlifun, eins og t.d. þetta.
og þetta.
...mana fólk að dilla sér ekki þegar það hlustar á þetta lag.
Kannski er það bara ég en það er eitthvað við þetta lag.
Annað lag sem fær mig til að dilla mér við heimilisstörfin er þetta.
Fyndið hvað sum lög virka misjafnt á mann.
Til eru lög sem fá mann bara til að stoppa allt og syngja með, með fullri innlifun, eins og t.d. þetta.
og þetta.
sunnudagur, október 07, 2007
Tónleikar og fleirri tónleikar
Úff það er svo mikið úrval af tónleikum á næstunni og takmarkaðir fjárhagir og tími. Get ekki valið
Arcade Fire, Alphabeat, Manu Chao, Joss Stone, Amy Whinehouse, Aniima, Sigurrós, Brett Anderson, Tina Dickow, Mika, Air, Blue Foundation, Mugison, Saybia, Múm, Editors og The Cure
er m.a. í boði á næstu mánuðum.
Ég er með valkvíða...
Úff það er svo mikið úrval af tónleikum á næstunni og takmarkaðir fjárhagir og tími. Get ekki valið
Arcade Fire, Alphabeat, Manu Chao, Joss Stone, Amy Whinehouse, Aniima, Sigurrós, Brett Anderson, Tina Dickow, Mika, Air, Blue Foundation, Mugison, Saybia, Múm, Editors og The Cure
er m.a. í boði á næstu mánuðum.
Ég er með valkvíða...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)