miðvikudagur, júní 08, 2005

Komin til lífs

Jæja þá er þessi próftörn lokið. Úff. Held hreinlega að ég hafi aldrei lært eins mikið og síðustu vikur. Ekki þannig að ég hafi þá brillerað í prófunum.. vildi að ég gæti sagt það, heldur vegna þess að allt var svo lengi að sígjast inn. Er hægt að kenna óléttunni um?
Annars þá fórum við Eiki beint eftir prófið mitt í gær á Parad-is... sem by the way er besti ís í heimi, og fengum okkur 3 STÓRAR kúlur....mmmmm. Svo var Parad-is það fyrsta sem ég hugsaði um þegar ég vaknaði í morgun... mmm... Er hægt að kenna óléttunni um það líka?

Engin ummæli: