laugardagur, desember 31, 2005

2005

Þetta ár hefur verið viðburðaríkt með meiru.

Erfingi á leiðinni, Eiki tæknifræðingur, gifting í mars og krónprinsessan fæðist í júlí.

Óhætt að segja að þetta hafi verið besta ár ævi minnar fram að þessu. Sóldís María er algjört yndi og ég nýt hverrar stundar með henni... og Eika líka ;o)

Takk æðislega fyrir allar frábæru stundirnar á árinu sem er að líða. Love ya
Knús

Engin ummæli: