Föstudagur
Ég hlakka til (ekki mér, Vigdís mín) þegar föstudagurinn rennur upp. Strangt til tekið er kominn föstudagur en þar sem ég er í vinnunni og á eftir að fá minn 3 tíma svefn er hann ekki fyrr en eftir það.
Ég hlakka til að koma heim knúsa kisuna mína.
Ég hlakka til að sofna fyrir framan sjónvarpið.
Ég hlakka til að Eiki komi heim úr skólanum og stjani við mig....
...meira ætla ég ekki að gera þennan ágæta föstudag.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli