föstudagur, maí 27, 2005

x4

Það hefur heldur betur bæst í fjölskylduna hjá okkur Eika í vikunni.
Á mánudaginn þá eignaðist Ösp frænka mín tvo litla stráka. Þeir voru heldur betur að drífa sig í heiminn þar sem það var ekki von á þeim fyrr en í lok júlí. Allir þó við góða heilsu miðað við aðstæður :)
Svo á þriðjudaginn eignaðist Elín frænka hans Eika tvö lítil kríli. Og allir við góða heilsu á þeim bænum líka :)
Til hamingju öll sömul

Annars kemst lítið annað en lærdómur að á þessum bæ

Engin ummæli: