mánudagur, september 19, 2005

Áfram FC Island

Haldiði að Eiki og co hafi bara ekki unnið klakamótið! Þetta var 20. mótið og fyrsta skipti sem FC Island kemur heim með bikarinn. Flott strákar. Og til að toppa þetta allt saman var Eiki Búa valinn leikmaður mótsins. Þannig minn maður var ansi sæll og þreyttur þegar hann kom heim í gærkvöldi.
Við Sóldís María ekkert lítið ánægðar með hann og að fá hann heim aftur

Engin ummæli: