föstudagur, janúar 02, 2004

Íslandsdvöl

Gleðilegt nýtt ár öll sömul.....takk fyrir það gamla
Jæja þá er maður farinn og kominn, sem sagt til Danmerkur aftur. Stutt heimsókn á Íslandið. Margt sem ég náði ekki að gera á svona stuttum tíma. Vona að fólk fyrirgefi það.

Þá er maður mættur í slaginn. Próflestur framundan. Eiki á Íslandi, þannig ég er ein í slotinu í allan janúar. Úff ég ætla að leggja mig aðeins og byrja svo lesturinn seinnipartinn.
Hilsen

Engin ummæli: