föstudagur, janúar 09, 2004

Helgi framundan

og ég ætla sko að halda helgi. Nenni ekki að læra.
Gekk fínt í prófinu, þarf núna "aðeins" að bíða í 3 vikur til að fá niðurstöður

Við Heiða skelltum okkur loksins á Return of the King.....mmmmm... flottur King. Nokkuð ánægð verð ég að segja. Var rosa flott.

Friðsemd og Jón eru að koma í mat á morgun. Ég ætla að byrja daginn á morgun á að skella mér í Den Blå Pakhus. Gera enn aðra tilraun til að finna eitthvað undir sjónvarpið. Hlakka svo til að slaka á í góðra vina hópi.

Engin ummæli: