mánudagur, desember 25, 2006

GLEÐILEG JÓL FRÁ SOLBAKKEN
Jólin 06

4 ummæli:

Dóri sagði...

Gleðileg jól vinir mínir, sakna ykkar líka... koss og knús.

Nafnlaus sagði...

oooo, fínt tré! Hér á bæ er búið að henda því ca 3 um koll og allt skraut fyrir neðan mittishæð er á gólfinu;)

Er ekki viss um að það verði jólatré fram að gamlárs með þessu framhaldi...

Gleðileg jól og frænkutitillinn var varinn með STÆL!! Yesssssssss!!

Styttan er á öruggum stað hér á Hlíðó

kveðja Ösp

Nafnlaus sagði...

Gledileg Jol elskurnar minar !!!
Buin ad hafa tad gott herna i Jo'burg

Og Osp, eg fekk tar i augun ad lesa ad fraenkutitillinn var varinn. Er ekkert sma stolt af ykkur :) he he

Gummi Jóh sagði...

Gleðileg jól sæta fjölskylda!!! Hlakka til að hitta ykkur sem oftast á nýju ári. Að hafa ykkur á Airwaves var snilld!

knús knús