mánudagur, janúar 01, 2007

2006

Árið hófst í góðu yfirlæti í foreldrahúsum á Íslandinu eftir mikla átveislu yfir hátíðarnar (eins og alltaf!).
Eiki í skólann og ég enn í barneignarorlofi
Breimandi köttur
Islam vs. Danmörk
Þorrablót með Gunnu og Villa
Siggi og Gunnhildur í heimsókn og skólaskoðun
Århusferð
Sóldís María byrjar á Vuggestuen, end of an era
Tengdó í heimsókn
1. brúðkaupsafmælið
Familien í heimsókn
Trabant tónleikar, fyndið
5 ár í Danmörku
Próf
Malmø/Lundarferðir til Elínar og Guðjóns
26 ára
Mamma í heimsókn
Belle & Sebastian, ó men hvað það var gaman
Og auðvitað kom Gummi Jóh
Við til Íslands, alltaf gaman
Próf
Ítalía með Fífuhvammsgenginu, vítamínsprauta
HM
Siggi, Gunnhildur, Friðrika og Jakob bætast inn í Solbakkagengið, jibbííí
Dóri okkar kvaddur með tárum… og enn grátið…
Sóldís María 1 árs og labbandi!
Hitamet, rigningarmet og annað hitamet slegið í DK
Ástrós, Gunnar og Rúnar Freyr í heimsókn
Sommerfest
Halla og Búi a.k.a. tengdó í heimsókn
Skólinn hefst
Hversdagsleikinn
Forældreblokade
Fífó í heimsókn
SnowPatrol tónleikar, góðir
Íslandsför, plataði Eika upp úr skónum!
IcelandAirwaves, miklu skemmtilegra en ég þorði að vona
Heiða Heimsreisufari kvödd með stórum tárum…
Ég heim til Íslands og alveg plötuð upp úr skónum!
Reunion hjá Helluskóla
Próf
JT í Køben
Sufjan Stevens tónleikar, þvílík upplifun… vá
Eiki 26 ára
Hætti í vinnunni… með tárum
Teitur á tónleikum, fínir
Próf
Breimandi köttur
Jólin… mmm hvað þau voru notaleg
Og svo mjög góð áramót í góðra vina hópi

Í heild var þetta ár mjög gott en án efa stendur Sóldís upp úr. Breytingarnar hafa verið svo rosalegar. Frá vöggubarni til lítillar stelpu með skoðanir og segir “Nei takk” og “Ég vil líka”. Testar grensur og er farin að hafa skoðanir á fötunum sínum. Já uppeldið er hafið og oft er það ekki auðvelt en alveg hryllilega gaman að fá að vera með...

Takk æðislega fyrir okkur á þessu ári sem var að líða. Og hafið það sem allra best á þvi nýja

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sömuleiðis elsku systir, hafðu það rosalega gott á þessu nýja ári og vonandi verður það jafn skemmtilegt, eða bara betra :D
knús og kossar,

Nafnlaus sagði...

Takk sömuleiðis, hefðum viljað hitta ykkur mikið oftar, a.m.k. aftur í okt. þegar við komum aftur út:-/ en þá voruð þið akkúrat á Ísl. Sjáumst samt vonandi e-h á þessu ári, bissí ár hjá öllum...

lov frá Ísl.Ástrós og c.o.

Dóri sagði...

Já, þúsund þakkir fyrir mig á árinu. Me love you long time...
Og gleðilegt nýtt ár.

Gummi Jóh sagði...

Gleðilegt ár!! takk fyrir góðu stundirnar á árinu, þær voru færri en venjulega en djöfulli voru þær góðar!!!

Nafnlaus sagði...

Sömuleiðis:) Er enn að bíða eftir því að mínir byrji að tala, en væntanlega verður það á nýju ári...eða það vona ég;) Svo að uppeldið gerti loks byrjað. Hahaha

kveðja Hlíðó