Tímamót
Sökum anna hef ég sagt upp vinnunni hjá NovoNordisk.
Fyrir ykkur sem ekki vita það nú þegar þá er NN er besta fyrirtæki í heimi og var þetta því mjög erfið ákvörðun.
Nú er ég að vinna síðustu vaktina sem ég vinn með Hörpu vinkonu and my mentor hjá NN. Í tilefni þess gúffuðum við í okkur Paradis-ís, sem fyrir tilviljun er best ís í heimi... hef ég einhvern tíma sagt þetta áður?!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
ég sakna paradis súkkulaði- og myntukúla. Það fæst ekki myntuís hér eða ég hef allavega ekki fundið hann.
aldrei heyrt þetta áður...Paradis hvað??:-)
ég held þú verðir að taka mig á þennan ís-stað núna þegar ég verð úti, búin að heyra svo mikið um hvað þetta er góður ís!
Tú ert nú meiri konan ad yfirgefa mig svona!
Vid Lotte vorum sammála um ad tú yrdir ad senda okkur sms/mail med linkum sem tú vilt kynna okkur fyrir. Annars verdum vid steingeltar og óuppdeitadar tónlistarlega séd :o)
Smá skilabod til Binnu: ekki fá tér paradis hann er vanabindandi!
Ég er með frábæra viðskipta hugmynd... við opnum paradís-ís búð hérna þegar þið komið heim.
Og svo borðum við allan ísinn sjálf... múahahahahaha....
Skrifa ummæli