laugardagur, desember 23, 2006

iMac

Jólin komu snemma hérna hjá okkur á Solbakken
iMac
Þetta er gripurinn. iMac varð fyrir valinu eftir margar vangaveltur og hópþrýsting :o)
Tölvan kom í fyrrakvöld en reyndar með vitlausri snúru og svo náðum við að redda því og var hún störtuð upp í gærkveldi.
Núna erum við Eiki eins og flestir voru fyrir ca. 10 árum. Setningar eins og "Hvernig stækkar maður gluggann" og "Hvernig hægri klikkar maður" hafa heyrst en þó erum við mun betri í dag en í gær og getum addað í favorites og svona eða Bookmark eins og við makkarar kjósum að kalla það :o)
En eins og þið sjáið komumst við alla vega inn á netið... og það er mikilvægast

En hvernig get ég bold-að headline-ið hjá mér? Næsta þraut....

2 ummæli:

Dóri sagði...

Loksins loksins, til hamingju og velkomin í hópin.

Nafnlaus sagði...

úúhúhú...congratz!! Er þetta kannski ástæðan fyrir jólakortaleysi;)

hahahahaha

gleðileg jólin!

Ösp