föstudagur, febrúar 24, 2006

Klukk

Búið að klukka mig tvisvar og ég ætla að láta undan....

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
-Hrauneyjafossvirkjun, Landsvirkjun (unglingavinna)
-Domino´s København (sendill á Scooter)
-Húsdýragarðurinn (dýrahirðir)
-Novo Nordisk (insúlín rannsóknir)

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
-Pretty Woman
-Spaceballs
-Reservoir Dogs
-Forrest Gump

4 staðir em ég hef búið á:
-Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ
-Fífuhvammur 17, Kóp
-Tranehavegård 37, st.mf., København
-Rektorparken 14, 2tv, Solbakken, København

4 þættir sem ég fíla:
-Lost
-CSI
-Desperate Housewifes
-Shaka Zulu (man hvað ég var heilluð af þessum þáttum þegar ég var lítil)

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
-New York, USA
-Venecia, IT
-Ísland
-Jótland, DK

4 síður sem ég skoða daglega: (fyrir utan blogg):
-mbl.is
-kvl.dk
-aok.dk
-soldismaria.barnaland.is/gestabok

4 matarkyns sem ég held upp á:
-Kjöt í Karrý a la mamma
-Bragðarrefur með ferskum jarðaberum og góðgæti
-Fajitas a la Solbakken
-Paradis-ís (besti ís í heimi!!)

4 staðir sem ég vildi helst vera á núna:
-Sófahangsi í Fífó
-Upp í rúmi að kúra með Sóldísi, og Eiki mætti líka vera með :o)
-Á ferðalagi um Ástralíu, Nýja-Sjálandi eða Afríku
-Að keyra hringinn um Ísland (helst samt um sumar, come to think of it)

4 hljómsveitir sem ég vil sjá spila á tónleikum:
-U2
-Arcade Fire
-Anthony & The Johnsons
-Rufus Wainwright

4 hlutir sem ég sakna mest við Ísland:
-Sófahangs í Fífuhvammi
-Bragðarefur með ferskum jarðaberum og góðgæti
-Bílar
-og af sjálfsögðu allt frábæra fólkið okkar á klakanum :o)

Engin ummæli: