fimmtudagur, nóvember 27, 2003

HEREFORD

...mmmm. Okkur Eika er boðið á Hereford í kvöld... dejligt.

Eiki á afmæli á sunnudag, ég gaf honum úlpu í afmælisgjöf... ýkt flotta.. en bara að mínu mati því kallinn vildi skila henni og kíkja betur. Hún var víst með óþægilega hettu. Þannig er mál með vexti að kallinn hefur svona phobiu, það má ekkert koma við hálsinn hans að framan. Þetta er alveg stórhættulegt stundum því stundum rekst ég "óvart" á þetta svæði og hann fríkar alveg út.

svo er Travis á morgun... sing sing sing

Engin ummæli: