Reality TV
Það er nú meira hvað svona Reality TV er vinsælt hérna í DK
Ekki nóg með að við séum líka með Idols, þá erum við með 2 aðra söngkeppnisþætti, PopStars og Sjerne for en Aften. Sem sagt söngþættir þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Mánudaga og miðvikudaga eru svo Robinson, sem eru svona danskt Survivor.
En BigBrother toppar þetta allt saman og sínir klukkutíma þátt á hverjum degi, extra lengi á fimmtudögum og svo allt endursýnt allan daginn á sunnudögum.
Svo eru 2 svona “surprise-breyting á herbergi” þættir........ o.s.fr.
Og það versta er að ég horfi á þetta allt saman..........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli