Novo Nordisk
Jæja klukkan orðin rúmlega miðnætti og ”aðeins” 11 tímar eftir af vaktinni og 9 tímar búnir. Harpa sem er að vinna með mér er að leggja sig. Við náum ca. 3 og hálfum tíma svefn hvor þessa nóttina, lúxus bara.
Þetta er samt svo mikið snilldarfyrirtæki sem ég er að vinna hjá. Við tökum til dæmis yfirleitt taxa á kostnað fyrirtækisins úr skólanum okkar og beint í vinnuna, ca. 40 min. keyrsla. Og svo taxa til baka inn í Köben.
Svo um daginn var svona árshátíð um daginn, og hvorki meira né minna en Parken var leigður undir liðið. Parken er sem sagt stærsti íþróttavöllurinn hérna í DK. Þar sem landsleikir í fótbolta er t.d. haldnir og stórir tónleikar og Eurovision 2001. En alla vega, þá var grasið, hulið með plötum og 6500 manns á ansi mörgum langborðum. Þriggja rétta máltíð, gos, vín, bjór og kaffi… og ATH. ALLT FRÍTT. Svo eftir matinn var ball, þar sem komu fram svona ”Stuðmenn” Danaveldis, og svo keyrsla heim..og ennþá allt frítt! Hver starfsmaður fékk svo miða gefins á fótboltaleik með FCKøbenhavn.
Og geri aðrir betur.
föstudagur, október 31, 2003
þriðjudagur, október 28, 2003
Reality TV
Það er nú meira hvað svona Reality TV er vinsælt hérna í DK
Ekki nóg með að við séum líka með Idols, þá erum við með 2 aðra söngkeppnisþætti, PopStars og Sjerne for en Aften. Sem sagt söngþættir þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Mánudaga og miðvikudaga eru svo Robinson, sem eru svona danskt Survivor.
En BigBrother toppar þetta allt saman og sínir klukkutíma þátt á hverjum degi, extra lengi á fimmtudögum og svo allt endursýnt allan daginn á sunnudögum.
Svo eru 2 svona “surprise-breyting á herbergi” þættir........ o.s.fr.
Og það versta er að ég horfi á þetta allt saman..........
Það er nú meira hvað svona Reality TV er vinsælt hérna í DK
Ekki nóg með að við séum líka með Idols, þá erum við með 2 aðra söngkeppnisþætti, PopStars og Sjerne for en Aften. Sem sagt söngþættir þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Mánudaga og miðvikudaga eru svo Robinson, sem eru svona danskt Survivor.
En BigBrother toppar þetta allt saman og sínir klukkutíma þátt á hverjum degi, extra lengi á fimmtudögum og svo allt endursýnt allan daginn á sunnudögum.
Svo eru 2 svona “surprise-breyting á herbergi” þættir........ o.s.fr.
Og það versta er að ég horfi á þetta allt saman..........
sunnudagur, október 26, 2003
Tranehave slut
Jæja þá er maður búin að mála hátt og látt og skrúbba inn í öll horn í Tranehavegård 37, st.mf. Svo skilum við af okkur í fyrramálið. Tengdó voru sem sagt þrælkuð út þess fyrstu 2 daga þeirra í Køben. Í gær fórum við nefnilega í IKEA og keyptum og keyptum.
Freysi, Erla Súsanna og Gissi komu í mat til okkar á föstudaginn. Það var nefnilega svona lokahóf í fótboltanum hjá íslenska leikfélaginu og þau komu í mat fyrir það. Svo skelltu þau sér öll á djammið en ég ákvað að vera heima. Keðjugeispaði nefnilega í sófanum allt kvöldið. Veit ekki hvort það hafi verið þreyta eftir vikuna eða ég hafi verið að sofna af táfýlu af Gissa
Freysi og Erla eru svo að flytja til Íslands aftur í lok nóvember. Ætla sem sagt að svíkja um lit. Það verður að segjast að maður á nú eftir að sakna þeirra, snúllanna. Það er alltaf svo leiðinlegt að horfa eftir fólki heim.
Jæja ég ætla að njóta afslöppunnar og búa mig undir að horfa á Nikolaj og Julie, er nefnilega svo spennandi í kvöld (hehe Lilja)!
Jæja þá er maður búin að mála hátt og látt og skrúbba inn í öll horn í Tranehavegård 37, st.mf. Svo skilum við af okkur í fyrramálið. Tengdó voru sem sagt þrælkuð út þess fyrstu 2 daga þeirra í Køben. Í gær fórum við nefnilega í IKEA og keyptum og keyptum.
Freysi, Erla Súsanna og Gissi komu í mat til okkar á föstudaginn. Það var nefnilega svona lokahóf í fótboltanum hjá íslenska leikfélaginu og þau komu í mat fyrir það. Svo skelltu þau sér öll á djammið en ég ákvað að vera heima. Keðjugeispaði nefnilega í sófanum allt kvöldið. Veit ekki hvort það hafi verið þreyta eftir vikuna eða ég hafi verið að sofna af táfýlu af Gissa
Freysi og Erla eru svo að flytja til Íslands aftur í lok nóvember. Ætla sem sagt að svíkja um lit. Það verður að segjast að maður á nú eftir að sakna þeirra, snúllanna. Það er alltaf svo leiðinlegt að horfa eftir fólki heim.
Jæja ég ætla að njóta afslöppunnar og búa mig undir að horfa á Nikolaj og Julie, er nefnilega svo spennandi í kvöld (hehe Lilja)!
fimmtudagur, október 23, 2003
Leti og skurðsár
ohh við erum ekki enn búin að koma okkur almennilega fyrir, óþolandi að búa svona hálf í kössum
Við erum bara svo vibba þreytt alltaf á kvöldin til að gera eitthvað.
Var í aðgerð afturí dag.... heyra í mér, tala ekki um annað en skólann þessa dagana....
Málið er að þetta er svona í fyrsta skipti sem mér finnst ég vera að læra dýralækninn, vinna með lifandi dýrum.
Gekk vel í dag, grísinn andaði allann tímann í þetta skiptið:) Við tókum magann upp úr búknum og það var soldið magnað þar sem það eru stórar æðar á maganum og maður sá þegar þær slóu í takt við hjartsláttinn, svo þurftum við að skera í hann og "taka aðskotahlut úr maganum", svona í þykjistunni (algeng adgerð á hundum og köttum). Náttúrulega bara æfing.
Á morgun á ég að vera svæfingalæknir og fylgjast með grísnum í aðgerðinni á meðan hinar skera og svona (ekki sami grís ath.). En það þýðir að ég þarf að mæta fyrr á morgun og sprauta grísinn með róandi áður en hinar í hópnum mínar koma.... vona bara að ég geti hitt í grísin í þetta skipti;)... vona bara að hann andi allann tímann......
Ætla að taka myndavél með mér í aðgerð eftir helgina... set þær myndir inn.
Ísland maður... manni er farið að hlakka soldið til að fara heim um jólin, akkúrat 2 mánuðir í það!
Til hamingju með "tengda"frænda Lilja mín... og frænda, Eyjó, Bergdís og Magdalena.
ohh við erum ekki enn búin að koma okkur almennilega fyrir, óþolandi að búa svona hálf í kössum
Við erum bara svo vibba þreytt alltaf á kvöldin til að gera eitthvað.
Var í aðgerð afturí dag.... heyra í mér, tala ekki um annað en skólann þessa dagana....
Málið er að þetta er svona í fyrsta skipti sem mér finnst ég vera að læra dýralækninn, vinna með lifandi dýrum.
Gekk vel í dag, grísinn andaði allann tímann í þetta skiptið:) Við tókum magann upp úr búknum og það var soldið magnað þar sem það eru stórar æðar á maganum og maður sá þegar þær slóu í takt við hjartsláttinn, svo þurftum við að skera í hann og "taka aðskotahlut úr maganum", svona í þykjistunni (algeng adgerð á hundum og köttum). Náttúrulega bara æfing.
Á morgun á ég að vera svæfingalæknir og fylgjast með grísnum í aðgerðinni á meðan hinar skera og svona (ekki sami grís ath.). En það þýðir að ég þarf að mæta fyrr á morgun og sprauta grísinn með róandi áður en hinar í hópnum mínar koma.... vona bara að ég geti hitt í grísin í þetta skipti;)... vona bara að hann andi allann tímann......
Ætla að taka myndavél með mér í aðgerð eftir helgina... set þær myndir inn.
Ísland maður... manni er farið að hlakka soldið til að fara heim um jólin, akkúrat 2 mánuðir í það!
Til hamingju með "tengda"frænda Lilja mín... og frænda, Eyjó, Bergdís og Magdalena.
þriðjudagur, október 21, 2003
Úff hvað maður er þreyttur eftir svona flutninga. Við vorum langt fram eftir miðnætti að taka upp úr kössum og nóg eftir.
Gaman þó í skólanum í dag. Gerðum aðgerð á kú þar sem við skárum 30 cm langan skurð lóðrétt á magann, sitt hvoru megin og það magnaðasta var að hún var vakandi og stóð á meðan. Fékk svona eins konar mænudeyfingu og einnig staðdeyfingu. Held að það hafi farið tæpir 200 ml af staðdeyfingu per kú. Sem er nú ekkert lítið. Svo skárum við inn í magann og vorum með hendurnar inn í og þukla eftir mismunandi líffærum. Og þarna stóðu þær og gláptu út í loftið á meðan, með innyflin hálf út.... nei segi svona.. eða ekki.....
Tengdó að koma í heimsókn um helgina og verða í 10 daga. Þau voru á leið í Karabískahafið með vinnufélögum, en það var hætt við ferðina. Þannig þá var stefnan tekin á Danmörk... nánast það sama:) En þau sjá þá alla vega litla strákinn sinn....
Gaman þó í skólanum í dag. Gerðum aðgerð á kú þar sem við skárum 30 cm langan skurð lóðrétt á magann, sitt hvoru megin og það magnaðasta var að hún var vakandi og stóð á meðan. Fékk svona eins konar mænudeyfingu og einnig staðdeyfingu. Held að það hafi farið tæpir 200 ml af staðdeyfingu per kú. Sem er nú ekkert lítið. Svo skárum við inn í magann og vorum með hendurnar inn í og þukla eftir mismunandi líffærum. Og þarna stóðu þær og gláptu út í loftið á meðan, með innyflin hálf út.... nei segi svona.. eða ekki.....
Tengdó að koma í heimsókn um helgina og verða í 10 daga. Þau voru á leið í Karabískahafið með vinnufélögum, en það var hætt við ferðina. Þannig þá var stefnan tekin á Danmörk... nánast það sama:) En þau sjá þá alla vega litla strákinn sinn....
mánudagur, október 20, 2003
Reyni aftur
Kviðslit...
...jæja fyrsti skóladagur eftir viku haustfrí. Action í gangi. Vorum að gera aðgerð á grísum, kviðslitsaðgerðir. Gleymdi spraututækni í fríinu þar sem það var mitt hlutverk í hópnum að gefa grísnum okkar kæruleysissprautu og Jannie vinkona mín ætlaði að halda. En í bardaganum við að halda honum og stressinu á mér náði ég að sprauta öllu lyfinu yfir hendurnar á mér og á gólfið en ekki í grísinn... svo í annarri tilraun datt Jannie á mig og ég greip hana en sprautaði þá öllu aftur upp í loft. Eldrauð í framan fór ég og setti í sprautunaí þriðja sinn. Og þá gekk það ... eða ekki... hann ætlaði aldrei að deyfast niður. Svo loksins var hann kominn á borðið svæfingavél og sofnaður. Eftir skrúbb í 10 mín og undirbúning tók ég hníf í hönd og skar fallegan hálfmána skurð fyrir ofan kviðslitið... en nei haldið þið ekki að grísinn hafi bara sofnað hinum langa svefni og hætti að anda og læti.... Lífgunartilraunir hófust og eftir ca. hálfa til eina mínútu var hann kominn til baka... og adrenalínflæðið hjá mér og samnemenda minna í hámarki! Skjálfandi hélt ég áfram en allt gekk vel eftir þetta.
Er að fara á morgun að gera aðgerð á maga á kú, það ætti að vera spennandi.
Kviðslit...
...jæja fyrsti skóladagur eftir viku haustfrí. Action í gangi. Vorum að gera aðgerð á grísum, kviðslitsaðgerðir. Gleymdi spraututækni í fríinu þar sem það var mitt hlutverk í hópnum að gefa grísnum okkar kæruleysissprautu og Jannie vinkona mín ætlaði að halda. En í bardaganum við að halda honum og stressinu á mér náði ég að sprauta öllu lyfinu yfir hendurnar á mér og á gólfið en ekki í grísinn... svo í annarri tilraun datt Jannie á mig og ég greip hana en sprautaði þá öllu aftur upp í loft. Eldrauð í framan fór ég og setti í sprautunaí þriðja sinn. Og þá gekk það ... eða ekki... hann ætlaði aldrei að deyfast niður. Svo loksins var hann kominn á borðið svæfingavél og sofnaður. Eftir skrúbb í 10 mín og undirbúning tók ég hníf í hönd og skar fallegan hálfmána skurð fyrir ofan kviðslitið... en nei haldið þið ekki að grísinn hafi bara sofnað hinum langa svefni og hætti að anda og læti.... Lífgunartilraunir hófust og eftir ca. hálfa til eina mínútu var hann kominn til baka... og adrenalínflæðið hjá mér og samnemenda minna í hámarki! Skjálfandi hélt ég áfram en allt gekk vel eftir þetta.
Er að fara á morgun að gera aðgerð á maga á kú, það ætti að vera spennandi.
Kviðslit...
...jæja fyrsti skóladagur eftir viku haustfrÃ. Action à gangi. Vorum að gera aðgerð á grÃsum, kviðslitsaðgerðir. Gleymdi spraututækni à frÃinu þar sem það var mitt hlutverk à hópnum að gefa grÃsinum okkar kæruleysissprautu og Jannie vinkona mÃn ætlaði að halda. En à bardaganum við að halda honum og stressinu à mér náði ég að sprauta öllu lyfinu yfir hendurnar á mér og á gólfið en ekki à grÃsinn... svo à annarri tilraun datt Jannie á mig og ég greip hana en sprautaði þá öllu aftur upp à loft. Eldrauð à framan fór ég og setti à sprautuna à þriðja sinn. Og þá gekk það ... eða ekki... hann ætlaði aldrei að deyfast niður. Svo loksins var hann kominn á borðið à öndunarvél og sofnaður. Eftir skrúbb à 10 mÃn og undirbúning tók ég hnÃf à hönd og skar fallegt hálfmána skurð fyrir ofan kviðslitið... en nei haldið þið ekki að grÃsinn hafi bara sofnað hinum langa svefni og hætti að anda og læti.... LÃfgunartilraunir hófust og eftir ca. hálfa til eina mÃnútu var hann kominn til baka... og adrenalÃnflæði hjá mér og samnemenda minna à hámarki! Skjálfandi hélt ég áfram en allt gekk vel eftir þetta.
Er að fara á morgun að gera aðgerð á maga á kú, það ætti að vera spennandi.
...jæja fyrsti skóladagur eftir viku haustfrÃ. Action à gangi. Vorum að gera aðgerð á grÃsum, kviðslitsaðgerðir. Gleymdi spraututækni à frÃinu þar sem það var mitt hlutverk à hópnum að gefa grÃsinum okkar kæruleysissprautu og Jannie vinkona mÃn ætlaði að halda. En à bardaganum við að halda honum og stressinu à mér náði ég að sprauta öllu lyfinu yfir hendurnar á mér og á gólfið en ekki à grÃsinn... svo à annarri tilraun datt Jannie á mig og ég greip hana en sprautaði þá öllu aftur upp à loft. Eldrauð à framan fór ég og setti à sprautuna à þriðja sinn. Og þá gekk það ... eða ekki... hann ætlaði aldrei að deyfast niður. Svo loksins var hann kominn á borðið à öndunarvél og sofnaður. Eftir skrúbb à 10 mÃn og undirbúning tók ég hnÃf à hönd og skar fallegt hálfmána skurð fyrir ofan kviðslitið... en nei haldið þið ekki að grÃsinn hafi bara sofnað hinum langa svefni og hætti að anda og læti.... LÃfgunartilraunir hófust og eftir ca. hálfa til eina mÃnútu var hann kominn til baka... og adrenalÃnflæði hjá mér og samnemenda minna à hámarki! Skjálfandi hélt ég áfram en allt gekk vel eftir þetta.
Er að fara á morgun að gera aðgerð á maga á kú, það ætti að vera spennandi.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)