mánudagur, ágúst 06, 2007

Glöð á ný

Síðan Arcade Fire aflýstu tónleikunum sínum í vor hefur ekki liðið sá dagur sem ég græt þá ekki.
En nú get ég tekið gleði mína á ný þar sem þeir koma aftur 7. nóv og ég var að tryggja mér og mínum miða

2 ummæli:

Gummi Jóh sagði...

ég myndi öfunda þig en þar sem þú og þínir eiga skilið að fara á tónleika með Arcade Fire samgleðst ég með ykkur :)

Nafnlaus sagði...

Knús á þig sæta :=)