föstudagur, ágúst 17, 2007

Audi

Erum búin að vera með bíl Lyngbyfjölskyldunnar í láni núna í 10 daga og þvílíkur draumur!
Erum búin að nýta hann í tætlur og fórum m.a. í útileigu á Jótland síðustu helgi með fríðu föruneyti.
Gistum í hjólhýsi með risa fortjaldi á frábæru tjaldsvæði. Þetta var rosa nice.
Nú styttist í að við þurfum að skila bílnum og fæ ég næstum tár í augun við tilhugsunina.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hej Vigdís! langaði bara að kasta á þig kveðju, sé þig kannski eitthvað á næstunni þar sem ég er að fara flytja á Solbakken í október :)