þriðjudagur, apríl 03, 2007

Lussingesyge

Og hvað er nú það eiginlega??! Góð spurning. Það er hin svokallaða fimmta barnaveikin eða Faraldsroði. Einhverju nær?
Jújú hún Sóldís mín hefur líklegast náð sér í svoleiðis og er því heima. Ekki hentugt fyrir mæður í prófalestri. Nema hvað að samkvæmt mínum heimildum hættir maður að smita um leið og útbrot koma fram, sem er líklegast hennar tilfelli (segi líklegast því læknirinn var ekki 100% viss um að þetta væri lussingesyge til að byrja með). En samt vilja þau ekki fá hana á Vuggestuen, annars er hún fullfrísk.
Smá frústrering í gangi og ég ekki skilja.

Engin ummæli: