sunnudagur, apríl 08, 2007

Gleðilega páska

Komum heim í gær eftir ótrúlega ljúfa ferð í sumarhús.
Nú erum við södd og sæl eftir að hafa stútað einu litlu páskaeggi nr. 3, frá Nóa og Siríusi auðvitað.
Sóldís fékk líka og var alsæl. Og mátti heyra hátt og skýrt "Míííínnnnnnnn!" þegar eggið fór að minnka og henni fór ekki að lítast á blikuna :o) En "mín" er uppáhalds orðið hennar þessa dagana.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gledilega paska elskurnar minar !!!

Nafnlaus sagði...

Gleðilega páska :) og gangi þér vel með prófalesturinn.

Nafnlaus sagði...

Glehedilega páska!

Kveðja úr páskaeggjalandi,

Ösp