fimmtudagur, apríl 19, 2007

Búin

Búin í prófinu og gjörsamlega búin á því. Ætla sko ekki að opna bók í fokkings...já sem sagt í 2 daga.
En var núna að koma heim af Stuðmenn/Sálin tónleikum/balli. Þrælfínt. Fína og fræga fólkið mætt (fína lesist sem ríka) og ég.
En 2 barþjónar fyrir allt þetta fólk og ekki nóg með það að þetta hafi verið fólk þá voru þetta mjög þyrstir íslendingar sem voru búnir að fljúga alla leið frá Íslandi til þess að kaupa bjór og horfa á Stuðmenn/Sálin.
2 barþjónar, seriously.
Enda kom mín bara bláedrú af tónleikunum/ballinu og verð rosalega fegin í fyrramálið að það hafi bara verið 2 barþjónar. Góða nótt.

5 ummæli:

Ásta sagði...

Til lukku með afmælið sæta!:-)

Stizzling sagði...

Til hamingju með afmælið gorgjús!

Gummi Jóh sagði...

til hammó með ammó!

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta, til lukku með daginn í gær:-) Ég rankaði við mér aðeins of seint...:-(
Gleymdum okkur í sumarfíling og garðvinnu í gær!

Kv. Ástrós og c.o.

Heiðbjört og Ingi Freyr sagði...

Hæ,
sé að það voru fleiri sem gelymdu sér en hérna kemur það.

Til hamningju með daginn, heyrði að þú hafir skemmt þér vel á Sálinn og Stuðmönnum.
Knús og kossar