föstudagur, mars 09, 2007

Vor í lofti

Sóldís
Eina mynd af skvísunni

Áttum ljúfan dag. Fórum niður í bæ og fengum sýnishorn af Stafrænum Hákoni og skemmtum okkur vel. Svo fórum við út að borða. Ótrúlega ljúft eitthvað.

1 ummæli:

Stizzling sagði...

Ógó flottur 60´s stæll á þessari mynd... Snilld DD!
ps nú erum við flest allar Hellu/Þykkv.b.gellurnar komnar með Myspace, hvað segirðu DD, ætlarðu að djoina okkur í blaðrinu :)