fimmtudagur, mars 22, 2007

DR

Damien Rice í kvöld. Eftir 2 tíma. Ó men hvað ég hlakka til....
Og djö fæ ég mikla gæsahúð og djö syng ég hátt með þegar þetta kemur:

Or you can sit on chimneys
Put some fire up your ass
No need to know what you're doing or waiting for
But if anyone should ask
Tell them I've been licking coconut skins
And we've been hanging out
Tell them God just dropped by to forgive our sins
And relieve us our doubt
La la la la la la la...

Gummi, I know your jealous!

3 ummæli:

Gummi Jóh sagði...

ég veit ekki hvort að smsið komst til skila.

http://www.simnet.is/gummijoh/neonbible.zip

lag nr 4 er ÆÐI.

Vigdi­s sagði...

Komst til skila

Vigdi­s sagði...

Takk :o)