þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Takk Gummi, Gummi Jóh

Það er honum Gumma vini okkar að þakka að ég kynntist Mates of State.
Þau voru að spila á IcelandAirwaves og krafðist hann að við skildum sjá þau og ó men hvað ég sé ekki eftir því.
Þau stóðu upp úr og hafa verið í græjunum meira og minna síðan.
Hérna er myndbandið með einu uppáhalds laginu mínu með þeim, Like U Crazy
Takk Gummi

2 ummæli:

Stizzling sagði...

Hæ skvís, dreymdi svona skemmtilegan draum í nótt þar sem þið Eiki komuð í heimsókn til okkar hingað út og það var ekkert smá mikið stuð á fólkinu!
Knús á ykkur, þið eruð frábær!
ps. Á ekkert að fara að skrá sig á Myspace.com ha humm ... Sko algjört necessity hérna úti allanvegana... (hef ég heyrt *hóst hóst*) hi hi

Dísa Rós sagði...

oh já Like u Crazy er bara of gott lag..get haft það á repeat endalaust!