föstudagur, nóvember 24, 2006

Fyrsta ælupestin

Jæja þá er fyrsta ælupestin komin í hús. Hún er búin að æla einu sinni yfir mömmu sína og þrisvar á pabba sinn! Og jú auðvitað yfir sig í hvert skipti.
Sem sagt lítill lasarus á þessu heimili.

2 ummæli:

Stizzling sagði...

hurru, ég er svona að spá hvort það fari ekki að poppa upp reunion myndir af ykkur einhversstaðar ... Varst þú með myndavél?? Lilja er nottlega hætt að blogga og Binna var ekki með sína!! Darn!

Vigdi­s sagði...

Sko held að Lilja hafi verið með myndavél. Og veit að Katrín var með. Myndirnar áttu að fara inn á heimasíðuna á www.hella80.bloggar.is ... og ég bíð bara spennt líka :)