sunnudagur, nóvember 28, 2004

Í dag
Bakstur, tiltekt og lærdómur
Eiki er að verða 24 á þriðjudaginn og því erum við búin að bjóða nokkrum vinum okkar í kökuboð seinni partinn.
Jarðaberjaterta, súkkulaðikaka og vöfflur.

Á morgun
Lærdómur og vonandi að sjá litla strákinn þeirra Hörpu og Tomma. Til hamingju dúllurnar

Engin ummæli: