föstudagur, febrúar 13, 2004

Godkendelse af orlov

Þá er það komið á hreint. Ég er komin í pásu frá skólanum.
Ætla að taka pásu í eina önn og koma fersk inn aftur í haust. Kemur eflaust mörgum á óvart.
Hugmyndin er að fara í 3-4 mánuði til Ítalíu og moka skít. Er samt ekki enn komin með vinnu, þannig að ef einhver veit um eitthvað eða veit hvernig maður finnur eitthvað þá endilega að hafa samband!
En hvað með Eika? Allt gert með hans samþykki og hann treystir sér vel til að elda matinn sinn sjálfur í nokkra mánuði...
...arrivederci!

Engin ummæli: