þriðjudagur, nóvember 18, 2008

Good times

Jæja þá er það orðið formlegt. Ég er búin að taka mitt síðasta próf í þessum skóla. Mjög skrýtið.
Náði s.s. prófinu sem ég fór í núna um daginn.
Núna á ég bara lokaverkefnið mitt og 2 vikna skyldumætingarkúrsus eftir... sem verður tekið eftir barneignarorlof.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju med prófid, ædislegt ad vera búin med tad :) vid verdum ad fara ad hittast fljótlega!!!
KV Svala

Tinna sagði...

Frábært! Til hamingju með próflok. Þetta hefst alltaf allt á endanum.

Nafnlaus sagði...

vú hú til hamingju með árangurinn!

kv. Gunna

Ásta sagði...

Til hamingju með þann áfanga! Það er stórt! Njóttu þess nú að vera í barnseignarfríi og ekki hugsa um verkefni eða annað:)