fimmtudagur, desember 27, 2007

Með á upptöku

"O my god", "O meeennn" og "Bootylicious" hefur dóttir mín m.a. sagt yfir hátíðirnar.
Hún er ekki orðin tveggja og hálfs árs.
Mig grunar hvaðan hún hefur þetta og verður viðkomandi að taka sig á í því hvernig viðkomandi talar í návist barnsins.

Kv.
Viðkomandi

Engin ummæli: