mánudagur, desember 24, 2007

Heilsuleysi

Sóldís hélt áfram að vera veik, hver veikin tók við af annarri og náði hún sér í 4 pestir í heildina. Þannig að á 4 vikum fór hún í heila 4 daga í leikskólann!
Heilsan á mér hefur verið upp og niður. En það sem hefur háð mér þó mest er krónískur hálsrígur sem ég er búin að hafa í 4-5 vikur. Og er enn.
Eiki náði sér líka í einhverja pest og lá hérna í 2-3 daga.

En nú eru allir lausir við allar pestir og jólin mega koma :o)

Engin ummæli: