mánudagur, janúar 15, 2007

Margt skrýtið sem gerist á Solbakken

Um miðjan daginn í gær vorum við Sóldís staddar inni í herbergi og ég var að reyna að fá hana til að leggja sig. Allt í einu heyrðum við þessi þvílíku læti að utan, hljóð sem ég hef aldrei heyrt áður.
Haldiði ekki að eitt af stóru trjánum í garðinum hafi klofnað og annar helmingur legið á hliðinni!

Mynd kemur seinna

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vó spúkí

Nafnlaus sagði...

gleymdi að kvitta undir

Kv.Ösp

Gummi Jóh sagði...

En sofnaði Sóldís eftir þennan hasar?