sunnudagur, janúar 14, 2007

ARCADE FIRE, 25. MARS Á VEGA

ó men hvað það er eitthvað sem ég verð að sjá. Geðveik hljómsveit og alveg síðan Gummi sýndi okkur upptökur af tónleikum með þeim hafa þau verið efst á listanum yfir þær hljómsveitir sem ég VERÐ að sjá!

2 ummæli:

dantaox sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

Damn you....!
:)