ein vika
Tinna vinkona mín var í heimsókn hjá okkur um helgina. Var m.a. verslað og skellt sér í dýragarðinn. Áttum góðar stundir og rifjuðum upp gamla tíma.
Svo fórum við til Århus í vikunni og hittum á litlu fjölskylduna á Mejlgade. Alltaf jafn notalega að heimsækja Brynju og Trausta og núna líka Sölku Sól litlu skvís. Takk fyrir okkur.
en eftir eina viku kemur Alísa heim. Og eins og heyra má er ég orðin spennt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli