föstudagur, ágúst 06, 2004

Fahrenheit 9/11

Við Heiða skelltum okkur á Fahrenheit 9/11 í kvöld. Góð mynd. Hlegið og grátið. Skilur eftir sig margar spurningar en svarar mörgum í leiðinni. Viðbrögð Bush við World Trade/Pentagon voru nokkuð mögnuð og öll tengslin og peningagræðgin. Skil ekki af hverju þessi maður er forseti. Ísland lék lítið hlutverk í myndinni... þökk sé Dabba og Dóra....

Engin ummæli: