Tónleikar og fleirri tónleikar
Úff það er svo mikið úrval af tónleikum á næstunni og takmarkaðir fjárhagir og tími. Get ekki valið
Arcade Fire, Alphabeat, Manu Chao, Joss Stone, Amy Whinehouse, Aniima, Sigurrós, Brett Anderson, Tina Dickow, Mika, Air, Blue Foundation, Mugison, Saybia, Múm, Editors og The Cure
er m.a. í boði á næstu mánuðum.
Ég er með valkvíða...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Vó það er slatti!Veit ekki hvort ég myndi velja Amy Winehouse því það er aldrei að vita nema hún mæti ekki!En samt væri gaman að sjá hana því maður veit ekki hvað hún tórir lengi grey skinnið!
En alla vegana góða skemmtun á einhverjum af þessum tónleikum!
heh
kv. Gunna
já þetta er ruglið eina og alls ekki tæmandi listi... m.a. vantar inn á hann
Muse, Kaiser Chiefs, Enrique Iglesias :), Kent, Bruce Springsteen, Maroon 5, Gwen Stefani, MeatLoaf, The New Pornographers og Korn
Svo eitthvað sé nefnt.
Get ekki sagt að mig langi á allt þetta en ansi margt.
Á nú þegar miða á Arcade Fire, Mugison og The Cure...
Sammála þetta með Amy. Ég held mikið upp á hana en var ekki að tíma að kaupa miða fyrir 360 kr. ef hún væri svo bara alveg úti á sviðinu. Ég verð bara að bíða þangað til næst og vonast til að hún verði þá búin í meðferð
Já, það er greinilegt að maður þarf að koma að heimsækja Kaupmannahöfn. Ekki svona mikið í gangi í Odense get ég sagt þér haha
The Cure pottþétt, væri líka til í Bruce, og Gwen. en margt annað í boði sem maður væri til í að sjá.
Binna
Skrifa ummæli