mánudagur, október 29, 2007

Fjölskyldulíf?

Jæja þá er komið að því.
Er að fara í 2 verkleg og 2 munnleg próf á næstu 3 dögum.
Ég er ekki búin að vera heima hjá mér í marga daga núna og rétt hitt þau á morgnana, áður en ég læði mér út aftur.
Núna er ég að fara til Jótlands og kem aftur annað kvöld. Vonandi með bros á vör og tilbúin í næsta slag.

Fimmtudaginn kl. 12 verð ég hamingjusöm kona. Hvort sem verður Bestået eða Ikke Bestået.

9 ummæli:

Lilja sagði...

Hmmmm, gangi þér æðislega vel sæta mín og við sjáumst bráðlega :D *glott*

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel í prófunum! :)

Nafnlaus sagði...

þetta var ég, Binna...

Tinna sagði...

já þú rúllar þessu, ekki vafi í mínum huga:)

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel elskan...:-)

Heiðbjört og Ingi Freyr sagði...

Góða ferð og break a leg...., segir maður ekki svoleiðis annars ;)

Gummi Jóh sagði...

Þú rústar þessu!! Gangi þér vel -kveðja frá L82.

Ásta sagði...

Gangi þér vel með lesturinn og prófin!:)
Það verður ljúft þegar þessu er lokið!

Nafnlaus sagði...

úfff ég vona ad lotteríid í Holsterbro sé tér hlidholt :o)