þriðjudagur, október 09, 2007

Ég...

...mana fólk að dilla sér ekki þegar það hlustar á þetta lag.

Kannski er það bara ég en það er eitthvað við þetta lag.
Annað lag sem fær mig til að dilla mér við heimilisstörfin er þetta.

Fyndið hvað sum lög virka misjafnt á mann.
Til eru lög sem fá mann bara til að stoppa allt og syngja með, með fullri innlifun, eins og t.d. þetta.
og þetta.

4 ummæli:

Lilja sagði...

Vá, hvað við höfum ólíkan tónlistarsmekk.

Vigdi­s sagði...

Ég held ég hafi bara mjög breiðan tónlistarsmekk og veit að flest þessara laga er kannski ekki allra.
Fyrst þegar ég heyrði Heartbeats med The Knife fannst mér það bara lala, en eftir að hafa hlustað á það ca. 3, féll ég algjörlega fyrir því og annað gott lag með The Knife er Pass this on og mjög spes myndbandið líka:
http://youtube.com/watch?v=4Y33pYz8Pxo
Prófaðu líka að hlusta á M.I.A. með lagið Paper Planes, frekar skrýtið en eftir 2-3 hlustanir fer maður að dilla sér með
http://youtube.com/watch?v=fCFN1XwDOqE&mode=related&search=
Alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt :o)

Vigdi­s sagði...

En kannski fílaru þessa útgáfu af Heartbeats betur:
http://www.youtube.com/watch?v=s4_4abCWw-w&mode

Nafnlaus sagði...

Damien Rice er náttúrulega alltaf þvílíkt góður, fyrri lögin 2 þekki ég ekki en þyrfti að venjast þeim...þó takturinn sé flottur.. Fjölskyldan þín hafði reyndar mikil áhrif á hvernig tónlist ég hlusta á, ekki svo sjaldan sem við sátum inni í stofu í Nýjabæ að hlusta á tónlist sem var ekki til á mínu heimili:)