Sumarið er tíminn
Var að fatta það, að síðast þegar ég var á Íslandi yfir sumartíma, var fyrir 3 árum! Vá hvað tíminn er fljótur að líða.
Nú hlakkar mig ennþá meira til að koma heim á laugardaginn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Spræk að vanda....
1 ummæli:
Ohhh´..hér er yndislegt veður, hlökkum til að hitta ykkur mæðgur, spurning um að plana hitting með krílin og njóta verðurblíðunnar í RVK eða á Selfossi:-)
Skrifa ummæli