Grasekkja
Eiki og Sóldís skelltu sér óvænt til Íslands um helgina og ég skilin eftir. 3 próf framundan og eitt verkefni... sem sagt nóg að gera hjá minni.
Díses hvað íbúðin verður flótt ógeðsleg þegar maður er svona einn. Og svo er maður eiginlega bara hálf ógeðslegur sjálfur... nenni ekki einu sinni að klæða mig. En maður þarf víst ekki að shine-a sig fyrir bækurnar.
Gleðilega þjóðhátíð annars.
Ble.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hitti bóndann einmitt í gærkvöldi - gaman að hitta hann! En styttist í að maður hitti þig!Gangi þér vel í þessum mikla lærdómi! kv. Gunna
Það var gaman að hitta Eika og Sóldísi. Hún er orðin svo stór og falleg!!
Eiki er bara eins :)
Skrifa ummæli