Frábær tímasetning!
Það er nú margt sem má betur fara í húsvarðarmálum hérna á Solbakken, án þess að ég ætli að fara út í smáatriði.
En núna fengu þeir enn annað (mínus) prikið í kladdann.
Hitinn var tekinn af húsinu í dag og átti að koma á skömmu seinna. Nema kom ekki.
Núna erum við að krókna úr kulda, enda snjóbylur úti. Það er svo kalt inni að við settum Sóldísi í flísgalla í háttinn.
Ég meina... come on!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Á ég að trúa því að færeyingurinn sé ekki að standa sig. Það er ljótt að heyra.
Ég man bara ekki hvað hann heitir blessaður..
Skrifa ummæli